Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 44
„Við vorum oft ekki búnaraðganga frá eftirferðina þegarfarþegar í næstuferð streymdu um borð“ segir Emma Árnadóttir. formaður Þernufélagsins sem vinnur á Akraborginni. vinnusloppa eftir 6 mánaða starf hjá sömu útgerð. Hingað til hafa verið greiddir vinnufatapeningar mánaðarlega en þeir duga varla fyrir gúmmíhönskum. Við settum líka inní samninginn verklýsingu á starfi þema á farskipum en hún hefur ekki verið til áður. Það hefur auðvitað verið mjög bagalegt því meðan ekkert er bundið í samn- ingum, erum við oft látnar gera verk sem t.d. kokkurinn á að gera. Við segjum að starfssviðið sé dag- leg ræsting og umhirða íbúða, borðsala, setustofa, baða og sal- erna svo og framleiðsla og upp- vask. Við tökum einnig fram að meiriháttar hreingerningar séu ekki í okkar verkahring en brögð eru að því að þernur séu látnar sjá um þær. Oft erfitt að hemja skúringafötuna. I máli þeirra Emmu og Jóhönnu kom fram að oft er erfitt að sinna þernustörfum úti á sjó í miklum veltingi. Á Álafossi, þar sem Jó- hanna er núna, er veltingur mjög mikill og því oft erfitt að hemja skúringafötuna. Aukaálagið sem felst í því að „stíga ölduna“ er því FISKFRAMLEIÐENDUR Pallagámar til geymslu og flutnings á fiskafurðum Höfum einnig til sölu allar gerðir flutningsbretta. Hagstætt verð. Betri nýting húsnæðis. Minni pökkunarkostnaður. Lækkaöur flutningskostnaóur. EINFALT — ÖRUGGT — ÓDÝRT. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIST. Víkurbraut sf.9 Hjarðarhaga 17, Reykjavík. Símar 11120—-10458. 44 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.