Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Side 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Side 44
„Við vorum oft ekki búnaraðganga frá eftirferðina þegarfarþegar í næstuferð streymdu um borð“ segir Emma Árnadóttir. formaður Þernufélagsins sem vinnur á Akraborginni. vinnusloppa eftir 6 mánaða starf hjá sömu útgerð. Hingað til hafa verið greiddir vinnufatapeningar mánaðarlega en þeir duga varla fyrir gúmmíhönskum. Við settum líka inní samninginn verklýsingu á starfi þema á farskipum en hún hefur ekki verið til áður. Það hefur auðvitað verið mjög bagalegt því meðan ekkert er bundið í samn- ingum, erum við oft látnar gera verk sem t.d. kokkurinn á að gera. Við segjum að starfssviðið sé dag- leg ræsting og umhirða íbúða, borðsala, setustofa, baða og sal- erna svo og framleiðsla og upp- vask. Við tökum einnig fram að meiriháttar hreingerningar séu ekki í okkar verkahring en brögð eru að því að þernur séu látnar sjá um þær. Oft erfitt að hemja skúringafötuna. I máli þeirra Emmu og Jóhönnu kom fram að oft er erfitt að sinna þernustörfum úti á sjó í miklum veltingi. Á Álafossi, þar sem Jó- hanna er núna, er veltingur mjög mikill og því oft erfitt að hemja skúringafötuna. Aukaálagið sem felst í því að „stíga ölduna“ er því FISKFRAMLEIÐENDUR Pallagámar til geymslu og flutnings á fiskafurðum Höfum einnig til sölu allar gerðir flutningsbretta. Hagstætt verð. Betri nýting húsnæðis. Minni pökkunarkostnaður. Lækkaöur flutningskostnaóur. EINFALT — ÖRUGGT — ÓDÝRT. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIST. Víkurbraut sf.9 Hjarðarhaga 17, Reykjavík. Símar 11120—-10458. 44 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.