Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 49
„Sigmi 1 li • ' 1 indsgálginn n iesta r r D 1 yinng • •• in í meöierö g ;ununi- Á b jorgui narbata sious tuann — segir Jens P. Bie og Jörgen Gudiksen frá Nordisk Gummibaatfabrik í Esberg Jörgen Gudiksen yfirfer ýmis tæknileg atriði varðandi gúmmíbjörgunabáta, með ís- lenskum skoðunarmönnum í húsakynnum Gúmmíbátþjónustunar. „Framleiðsla á Víking gúmmí- björgunabátum eykst sífellt og á síðastliðnu ári voru framleiddir bátar, sem taka alls 62 þúsund manns. Þessir bátar voru seldir hvorutveggja um borð í báta og skip og um borð í flugvélar. Um þesSar mundir framleiðum við 8 tegundir af gúmmíbjörgunarbát- um, af stærðinni 4 til 25 manna,“ sögðu þeir Jens Peter Bie og Jörg- en Gudiksen frá Nordisk Gummibaadsfabrik í Esbjerg í Danmörku í samtali við Víking fyrir skömmu. Þeir félagar voru þá staddir hérlendis á vegum um- boðsfyrirtækis síns, Kristján O. Skagfjörð. Þann tíma sem þeir dvöldu hér á landi héldu þeir námskeið fyrir skoðunarmenn gúmmíbjörgunarbáta á íslandi og námskeiðið sóttu 20 menn hvað- anæva af landinu. Framleiðsla á Víking gúmmí- björgunarbátum hófst í kringum 1960, en stofnendur Nordisk Gummibaatfabrik eru fiskimenn í Esbjerg. í upphafi höfðu þeir hugsað sér að verksmiðjan þjónaði fyrst og fremst danska markaðn- um en fljótlega jókst eftirspum, byrjað var að selja bátana til hinna Norðurlandanna og reyndar um allan heim. Viking komu fyrstir á markað með trefjahús utan um sjálfa bátana, en áður höfðu þeir verið geymdir í trékössum og hafði það reynst misjafnlega vel. „Við höfum fyrst og fremst beitt VÍKINGUR okkur að Norðurlandamarkaðn- um og þar er okkar langstærsta markaðshlutfall. Okkur er ekki alveg nógu vel kunnugt um mark- aðshlutfallið á íslandi, en best gætum við trúapð að það sé um 60%,“ sögðu þeir Bie og Gudiksen. Eftir því sem Nordisk Gummi- baatfabrik gúmmíbátaverksmiðj- uraar hafa stækkað, hafa þær reynt að ná betri fótfestu í öðrum löndum og það hefur tekist. Fyr- irtækið rekur nú verksmiðjur í Hollandi, Bretlandi og Bandaríkj- unum. Þegar þeir félagar voru spurðir um hvort mikil framþróun hafi orðið í gerð gúmmíbáta á síðustu árum svöruðu þeir: Sigmundsgálginn bylting. „Það er alltaf einhver framþró- un. Meðal annars koma sífellt sterkari gerviefni á markaðinn. En fyrst og fremst hafa kröfur um bætta báta komið frá íslandi. Það hefur verið mjög ánægjulegt að starfa með íslenskum stofnunum eins og Siglingamálastofnun ríkis- ins. íslendingar hafa unnið ómet- anlegt starf í sambandi við betri gúmmíbjörgunarbáta. Má þar 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.