Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 35
ast á orðum þar inni. Stóra dælu- hjólið sem er helsta galdratæki skipsins, eins og mótorinn í ryk- sugunni, er staðsett í vélarrúminu. Þangað liggur líka rörið af síðunni og upp úr því rörið sem dælir í lestina. Örn lítur á mæla og at- hugar hvort ekki sé allt í lagi. Ekki ber á öðru þó skipsvélin sjálf sé orðin fremur lasin. Vélstjóramir sjá sjálfir um þrif í vélarrúmi því ekki eru neinir dagmenn í vél. Stærsta verkefni þeirra er hins vegar að skipta um dæluhjól eftir hverjar fjörutíu ferðir. Getur það komið þannig út að vélstjóri sem er að byrja úthald, lendi í að skipta um hjól í byrjun úthalds og aftur Jarðvegurinn streymir upp af hafsbotni, gegnum fyrsta lúguopið. Eitthvað virðist bita- stætt þama því bunan erdökkleit. Sjórinn rennur síðan aftur út um affallsrörið. Stóra „ryksugurörið“ liggur oní sjóinn og leitar að góðum jarðvegi sem síðan á eftir að hlaðast upp í stofuvegg eða nýtt land. Skoðun og viógerðir gúmmíbáta allt árið. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi. GÚMMIBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 áður en úthaldinu er lokið því um það bil hálfan mánuð tekur að fara fjörutíu ferðir. Björgun h/f starfrækir myndarlegt verkstæði í landi sem sér um að útbúa ný hjól og allt annað viðhald sem við- kemur skipunum og öðrum tækj- um fyrirtækisins. Þegar vélarrúmsferðinni er lok- ið kemur á móti okkur ilmandi vöffluangan og við setjumst að borðum. Magnea er búin að baka vöfflur og þeyta rjóma og við gæðum okkur á kræsingunum. Dælingunni er nú lokið. Hún tók ívið lengri tíma en venjulega og Pétur stýrimaður tilkynni hafn- sögumanni Reykjavíkurhafnar að við verðum við vesturhöfnina um hálf-fjögur. Þar er Björgun með annað löndunarsvæði sem þeir kalla í gríni útimarkaðinn. Þar er selt fyllingarefni til einstaklinga og einnig unnið að uppfyllingu nýs byggingarsvæðis fyrir Reykjavík- urhöfn. B.Ú.R. hefur nú þegar reist á því svæði frystigeymslur og önnur fiskvinnsluhús munu rísa þar síðar. Losunarrörið er tengt við rörið á höfninni og byrjað að dæla farm- inurn, 600 tonnum af möl og sandi, í sandhóla, hinu megin við götuna sem rörið liggur undir. Hreinsun- ardeildin er mætt á vettvang, kan- VÍKINGÚR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.