Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Qupperneq 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Qupperneq 57
FELAGSMAL Síðasti fundur Norræna vélstjórnarsambandsins var haldinn í Stokkhólmij dag- ana 20., 21. og 22. mars s.l. Á þessum fundi gáfu þátttakendur skýrslu um stöðu mála hver í sínu heimalandi líkt og venjulega. Hjá vinum okkar og frændum voru kjarasamningar f ramundan. Var æði f róðlegt að hlýða á fyrirhugaðar kjarakröf ur. I Sviþjóð var krafa um 5% hækkun grunnlauna aö þvi tilskildu aö verðþólga færi ekki yfir 3% á ári, þ.e.a.s. krafan var um 2% grunnkaupshækkun. Í Danmörku verða kjarasamn- ingar gerðir við viðsemjendur vélstjórafélagsins strax að loknum heildarsamningum á vinnumarkaöi. Heildarsamn- ingar eru nú i höfn þar i landi og allir vita um deilumál og lyktir þeirra. Í Noregi er nýlokið kjarasamningum en þar virðist mér að ríkisstjórnin setji fram hugmynd aö launaramma þ.e.a.s. hvað grunnkaup megi hækka án hliðar ráðstafana eöa hækkunar á veröbólgu, en hagsmunafélögin hafi fyrst og fremst áhrif á hvernig jafngildi grunnkaupsbreytinganna sé skipt upp milli einstakra launaþátta og launþegahópa. I Finnlandi voru lausir samning- ar en það virtist ekki alveg Ijóst hverjar væntanlegar kjarakröfur félaga okkar þar i landi verða. i þessum löndum erekki tal- að um skemmri rammasamn- ing en til tveggja ára i senn. Þegar ég að undanförnu hef sagt fréttir af fundum NMF hef ég greint frá væntanlegum lögum i Danmörku um at- vinnuréttindi vélstjóra. Af þessari lagasetningu eru eng- ar nýjar fréttir en liklegt aö á yfirstandandi þingi verði frum- varpið með breytingum þings- ins að lögum. Á þessum fundi voru sett á dagskrá tvö mál vegna óska frá V.S.F.Í.. Annars vegar end- urmenntun (simenntun) vél- stjóra og hins vegar tenging launa yfir- og undirmanna á farskipum. Um simenntunarmálin urðu mjög fjörugar og gagnlegar umræður og töldu fundármenn greinilega að í þeim efnum væri margt að athuga. í aðildarlöndunum virðist við sama vandamám að etja, áhugaleysi starfandi vélstjóra til að sækja símenntunarnám- skeið. í Danmörku varð að aflýsa fyrirhuguðum námskeiðum nú tvö vor í röö vegna þess að ekki fékkst næg þátttaka. Svipaða sögu var að segja frá hinum löndunum en Ijóst er að i Sviþjóð er boðið uppá mest úrval faglegrar simenntunar- námskeiöa, sem eru fyrir alla áhöfnina, ýmist sameiginlega þegar um sameiginlegt efni er að ræða eða sérhæfð nám- skeið vegna sérhæfðra starfa yfirmanna. Um er að ræða 45 smánám- skeið sem hvert tekur yfirleitt : 1 1|/ : 1,1 f 1 írí ; L V' ■ • m ‘ 11 i 1 Jf n Wa Helgi Laxdal formaöur Vélstjórafélags íslands Frá fundi Norræna vél- stjórasambandsins í Stokkhólmi. Formaður- inn, Frode Gross, situr fyrir borðsendanum, en Helgi er lengst til hægri. Víkingur 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.