Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Qupperneq 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Qupperneq 64
Undanþágurog Víöir Sigurðsson kennari og fulltrúi F.F.S.Í. iundanþágunefnd Þeir, sem skip- stjórnarréttindi hafa, gjalda oftmistaka sinna meö háum sektum eöa rétt- indamissi. Sjaldnast eru þeir borgunar- menn þ ess tjóns sem þeirvalda. Þeirsem réttindarlausir eru hafa engu aö tapa. 64 Víkingur Þegar þilskipaútgerð óx fiskur um hrygg á síöustu öld má segja að krafan um lág- marksmenntun skipstjórnarmanna hafi komiö fram. Þilskipin voru dýr, eigendur þeirra vildu fá þau tryggö. Tryggingarfélög voru þá ekki til á íslandi, svo leitaö vartil Danmerkur. Þar fengust skipin einungis tryggö ef skipstjórinn hafði viöurkennt próf í siglingafræðum. Þetta varð til aö þrýsta á um stofnun stýrimannaskóla og eins stofnun tryggingarfélags (ábyrgöarfélags). Upp úr þessu komu lög um þaö hverjir mættu vera skipstjórar á íslenskum skip- um. Til hvers eru lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna? Lögin um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna eiga að tryggja þaö, að útgerðarmaður sem ræður til sin skipstjóra með réttindi fái þar mann með ákveðna lámarks þekkingu og reynslu. Þau eiga jafnframt að tryggja það, að skipstjóri sem ræður til sin stýrimann með réttindi fái þar mann með lág- marks þekkingu og reynslu. Lögin eiga jafnframt að tryggja þaö að við skipstjórn séu eingöngu menn með rétt- indi til þess. Því eiga þeir að geta treyst sem hlut eiga að máli. Þar má til nefna trygging- arfélög sem taka að sér aö tryggja mannskap, skip, farm og önnur verðmæti sem að skipinu lúta og nálægt þvi koma. Tryggingarfélögin eru bæði innlend og erlend. Ef lögunum um atvinnurétt- indi er ekki fylgt, heldur gefnar undanþágur til starfanna, hvern er þá farið á bak við? Hver er þá ábyrgur? (Laga- heimild til að veita undanþág- ur var ekki til fyrr en með lög- um nr. 1121984). Ábyrgð skipstjórnar- manna Hvað er ábyrgð? Hvernig er hægt að ábyrgjast eitthvað? I hverju felst ábyrgðin? Þeir, sem skipstjórnarrétt- indi hafa, gjalda oft mistaka sinna með háum sektum (landhelgisbrota) eða rétt- indamissi i lengri eða skemmri tima, sjaldnast eru þeir borg- unarmenn þess tjóns sem þeir valda. Þeir sem réttindalausir eru hafa engu að tapa. Hvað þarf til að öðlast atvinnuréttindi? Sá sem ætlar að setjast i stýrimannaskóla þarf að hafa verið skráður á skip 12 rúmlestir eða stærra i að minnsta kosti 24 mánuði, hluta þessa tima má fá eftir öðrum leiðum, með námskeiði o.fl.. Það þarf að hafa grunn- skólapróf (þó er hægt að taka inntökupróf), og einnig þarf að uppfylla skilyrði um sjón, heyrn og heilbrigði. Eftir eins vetrar nám fær nemandi afhent prófskirteini, hafi hann staðist prófið. Út á þetta prófskírteini fær hann útgefið atvinnuskírteini stýri- manns á skip 200 rúmlesta og minni í innanlandssiglingum séu ákveðin skilyröi uppfyllt, siglingatími, sjón, heyrn, aldur, ekki yngri en 20 ára (atvinnu- réttindalög nr. 1121984). Þegar viðkomandi hefur verið stýrimaöur tilskilinn tíma (atvr lög nr. 1121984), þá get- ur hann fengið gefið út at- vinnuskírteini skipstjóra á skip 200 rúmlesta og minni. Til að fá útgefið atvinnu- skirteini stýrimanns á fiskiskip yfir 200 rúmlestir þarf að Ijúka prófi og fá afhent prófskírteini 2. stigs við stýrimannaskóla, uppfylla skilyrði um siglinga- tima, sjón, heyrn og aldur (atvr lög nr. 1121984). Þegar ákveðinn stýri- mannstimi hefur verið upp- fylltur (atvr lög nr. 112 1984) þá fyrst er hægt að fá útgefið atvinnuskírteini skipstjóra á fiskiskip að ótakmarkaðri stærð. Skilyrðin fyrir þvi að fá út- gefið atvinnuskírteini til starfa á öörum gerðum skipa en aö framan greinir eru hliöstæð og er að finna i atvinnuréttinda- lögunum nr. 112 1984, 5., 6., 7., 8. og 9. grein. Hvaö er atvinnu- skírteini? Atvinnuskirteini til skip- stjórnar er hliðstætt ökuskír- teini, heimild til að stjórna ákveðnu farartæki og jafn- framt vottorð um að ákveðn- um skilyrðum til þess sé full- nægt. Það verður þvi að gæta þess að réttum skilyrðum sé fullnægt þegar atvinnuskír- teini er gefið út. Mikið hefur vantað á að menn sæktu um atvinnuskírteini til skipstjórn- ar, og þau væru notuð á réttan hátt. Mistök við útgáfu þeirra hafa átt sér stað, yfirleitt vegna þess að menn hafa ekki lagt á sig að rata i gegnum lög og skilyrði frumskógarins. Nú er unnið að lagfæringu á fyrirkomulaginu. Ekki má skrá mann sem skipstjóra eða stýrimann á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.