Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Síða 11
Sjómenn og fíkniefni
veröa bæöi andlega og lík-
amlega háöir þessum efnum.
Kynhvötin fer í skrall
Þeir sem neyta kannabis-
efna veröa bæði sljóir og
sinnulausir; skynfærin bregö-
ast ekki viö eins og þau ættu
að gera. Augasteinarnir t.d.
bregðast ekki viö birtuskilum.
Sama má segja um am-
fetaminneytendur; likaminn
fer allur úr skoröum. Þannig
er kynhvötin gjarnan i skralli
hjá þeim sem nota fikniefni,
aðallega kannabisefni og þaö
er mjög algengt að við finnum
alls konar hjálpartæki til kyn-
lífs viö húsrannsóknir hjá
þeim.
Amfetaminneytendur leyna
raunar sjaldnast á sér, vegna
þess aö þeir eyöa svo mikilli
fyrirframorku dags daglega.
Þeir verða fölir, grannholda
og veiklulegir vegna lang-
varandi vöku. Enda algengt
að þeir vaki svona tvo til þrjá
sólarhringa i einu, en slikt
getur likaminn einfaldlega
ekki, þannig aö þeir láta
fljótlega á sjá. Önnur ein-
kenni eru lika ofsóknarbrjál-
æöi; þeir sjá alltaf einhverja
sem eru á eftir þeim. Þessi
einkenni koma sér raunar illa
fyrir okkur, þvi vegna þessa
ofsóknaræðis veröa þessir
neytendur ákaflega varir um
sig.
Hvaö kókaínið snertir
markerar þaö ekki útlit
manna eins mikið en menn
veröa mjög háöir þvi andlega.
Viö höfum hins vegar ekki
mikla reynslu af því efni hér á
landi. Þaö er tiltölulega ný-
komið hingaö, en er þó alltaf
á markaöi og hægt aö veröa
sér úti um þaö ef maður hefur
„góö sambönd".
Að friða sjálfan sig
Að sögn Arnars er ein
skýring algengust hjá þeim
sem teknir eru fyrir fíkniefna-
smygl; peningaskortur.
„Hins vegar stunda margir
þeirra sem smygla efnum inn
ekki sölu eöa dreifingu þegar
varan er hingað komin. Þeir
flytja vöruna til landsins en
Hluti af þeim birgðum fíkniefna sem lögregla og tollgæsla hafa lagt
hönd á undanfarin ár. Hér er mest um að ræða hass og amfetamín-
duft. (Ljósm.: Haukur Már).
láta svo aöra um aö selja hana. Þannig viröast þeir vera aö friða sjálfa sig; yppta öxlum og segjast ekki stunda sölu, vandræöin séu ekki þeim aö kenna. Svo eru auðvitað nokkrir sem ráða sig á skip i þeim til- gangi einum aö smygla fikni- efnum. Ráöa sig i einn til tvo túra á skip sem sigla heppi- lega rútu, eöa togara sem eru aö fara i siglingu. Þessir
g||fÍg|§||
menn vita hvaö þeir ætla aö
gera og eru búnir aö ákveöa
fyrirfram hvar þeir ætla aö
kaupa efnin og hvaöa skip
henta best fyrir þá. Hvaö tog-
arana snertir er mest um aö
mál komi upp hjá skipum sem
sigla oft, en það þýðir einmitt
aö viö komum mjög oft um
borö þegar þessi skip koma
úr siglingu og þrælleitum meö
hundunum."
Aldrei aðkast frá
sjómönnum
„Mér finnst rétt aö það
komi fram“, sagöi Arnar,
„vegna þess aö þetta eru nú
heldur neikvæðar samræöur
hjá okkur, aö samvinna okkar
við sjómenn hefur verið mjög
góð. Viö fáum aldrei aökast
frá þeim vegna leitar, sem þó
hlýtur að vera ákaflega pirr-
andi fyrir þá sem veröa sak-
lausir fyrir þeim óþægindum
sem svona leit fylgir; það má
raunar segja aö þeir hjálpi
okkur yfirleitt fremur en hitt,
og oft fáum viö ábendingar
frá þeim. Viö vinnum i þess-
um málum í mjög nánu og
góöu samstarfi viö tollgæsl-
una og tollgæslan á drjúgan
þátt í þeim málum sem viö
... og þaö ermjög
algengt aö viö
finnum alls konar
hjálpartæki til
kynlífs viö hús-
rannsóknir hjá þeim
VÍKINGUR 11