Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 20
Sjómenn og fíkniefni Beint samband slysa og f íknief na Næsti viömælandi okkar hefur veriö togarasjómaður i mörg ár. Hann hefur neytt fikniefna um langt árabil, auk þess aö smygla þeim i land fyrir aðra, en aldrei verið tek- inn af lögreglu eöa tollvörð- um. Skilyröi þess aö hann fengist i viötal var að um al- gjöra nafnleynd yröi aö ræða, sem er ákaflega skiljanlegt þegar viötaliö er lesið. En til aö auðvelda okkur leikinn skulum viö kalla hann Eirík. „Neysla um borö i togurum er mjög algeng“, segir hann, „þótt ég haldi aö þaö sé ekki meirihluti sjómanna sem neytir fikniefna, sem betur fer. En þaö fer mjög mikið eftir skipum hve neyslan er mikill. Auövitaö er þetta stór- hættulegt. Sérstaklega ef verið er aö taka trolliö óklárt þegar maöur er nýbúinn aö fá sér eina feita og er allur skakkur. Þaö getur veriö hel- viti strembið.1' Ég veit til dæmis um eina drukknun á sjó sem varbein afleiöing fíkniefna- neyslu. 20 VÍKINGUR Mikiö magn í siglingum Eins og Einar i viðtalinu hér á undan segir Eirikur aö þaö sé mikið um þaö aö menn i landi fari utan, kaupi þar efni og komi þeim um borö i skip sem sigli meö þau heim. „Sjómennirnir kaupa yfir- leitt ekki nema rétt fyrir sig sjálfa, þótt þaö komi auðvitað fyrir aö þeir ætli aö sjá um allt málið sjálfir og græða stórt. En þaö fer yfirleitt fyrir lítið sem þannig kemur inn; endar allt i sukki og taugaveiklun. Ég hef sjálfur ætlaö að gera þaö gott efnahagslega á þennan hátt, en þaö hefur alltaf endaö i vitleysu. Þaö eru aðilar í landi sem fljúga út og kaupa efnið. Síö- an hitta þeir sjómennina úti og fá þá til aö koma draslinu fyrir sig heim, — nú, eöa fela þaö um þorö sjálfir og ná svo i þaö þegar skipið kemur heim. Hér er til mikils aö vinna fyrir strákana um borö, þvi fyrir aö koma kílói af amfetamini i land heima fá menn 3—400.000 krónur. Hressilegur aukapeningur, þótt hann geti farið fyrir litið ef maöurertekinn. Enda er þaö helviti mikiö magn sem kemur í gegnum siglingarnar.“ Slys og fíkniefni Arnar Jensson, fulltrúi hjá Fikniefnalögreglunni, getur þeirrar hugdettu sinnar í við- tali annars staðar í þessu blaði, aö þaö kunni aö vera eitthvert samband milli vinnuslysa um borö i skipum og fikniefnaneyslu. Þegar ég spuröi Eirik um þetta mál, staðfesti hann aö svo væri. „Ég er sannfærður um að þaö er hægt aö setja jafnað- armerki milli þessara atriða. Ég slapp aö visu alltaf sjálfur, vegna reynslu, en guttar sem koma um borö sem þaulvanir fíkniefnaneytendur en óvanir sjómenn slasast frekar. Hjá okkur þessum gömlu sjó- hundum er innibyggt eitthvaö sem við getum kallaö sjötta skilningarvitiö og varar menn viö hættum af vírum og þess háttar, en ég þekki fjölmörg dæmi þess aö menn hafa orðið fyrir slysum sem ekki heföu átt sér staö nema vegna þess aö viðkomandi menn voru undir áhrifum efna. Og þá er ég aö tala um slys allt frá smávægilegum fingurskuröi upp í mjög alvar- leg likamsmeiösli og jafnvel dauöa. Ég veit til dæmis um eina drukknun á sjó sem var bein afleiöing fíkniefna- neyslu. Já, ég er hræddur um aö ef þessi mál yrðu rannsökuð kæmu niðurstöðurnar mjög á óvart". — Gæti vinnutíminn á t.d. litlu togurunum átt einhvern þátt í þessu? „Þaö gefur auðvitaö auga leiö. Á þessum skipum veröa menn aö standa sig í lon og don, annars verða þeir ein- faldlega reknir. Þaö er nóg af mönnum i landi sem vilja pláss. Þetta þýöir aö i góðu fiskirii standa menn dögum saman og eru orðnir eins og svefngenglar fyrir rest. Þá er bara aö gæta þess aö eiga nóg spítt til að halda sér gangandi endalaust. En þaö er auðvitað enn hættulegra heldur en aö vera bara syfj- aður. Annað sem er helviti hættulegt er hassþynnkan, þegar maöur er að jafna sig eftir feitan dag. Hún er miklu verri en brennivinsþynnkan. Manni veröur rosalega kalt og reimar þess vegna allt þétt aö sér; hettuna á gallan- um og heila búninginn. Þetta þýðir aö maöur verður bæöi heyrnarlaus og sjónlaus og verður ekki var viö neitt sem er aö gerast í kringum mann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.