Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 25
Athuganir á ástandi hrognkelsastofna Fyrri taflan sýnir breytingar i afla á sóknareiningu yfir þrjú ár í Skjálfandaflóa 1980—1982. Á þessum árum varö mikil sveifla i stofnstærö hrognkelsastofna fyrir norð- an land. Seinni taflan sýnir afla á sóknareiningu á mis- munandi veiðisvæðum vorið 1985. Mynd 1 er þrividdar- mynd af þeim upplýsingum sem eru i töflu 1. Tilgangurinn með töflu 1 og mynd 1 er að sýna breytingar i lengdar- dreifingu grásleppu i afla grásleppubáta sem urðu samfara miklum breytingum i aflabrögðum á þessum slóð- um. Myndir 2 og 3 eru þrividdar- myndir af þeim upplýsingum sem eru í töflu 2. Tilgangurinn með þeim er að sýna að ástand hrognkelsastofna getur verið mjög mismunandi eftir svæðum og þá einnig horfur fyrir næstu vertiöir. Á Norðurlandi er komin töluverð reynsla fyrir þvi að nota fjölda á sóknareiningu af smágrá- sleppu á lengdarbilinu 37—41 cm, til að segja til um aflahorfur fyrir næstu vertíð. Ýmislegt bendirtil að hægt sé að nota sama kerfi fyrir Vest- firði og hluta af Barðaströnd. Hvað varðar innri hluta Breiðafjarðar og Faxaflóa þá virðast sömu stærðarmörk ekki gilda þar og er brýnt aö halda áfram rannsóknum á samhengi milli stærðarsam- setningar í afla og breytinga i aflabrögðum milli ára. Áhrif veiðanna. Mynd 2 sýnir fjölda á sókn- areiningu i hverjum 1 cm flokki fyrir Vesturland og Vestfirði. Veiði á þessum svæðum var áberandi best i innan- og sunnanverðum Breiðafirði (BrS1). Athugun á lengdardreifingum fyrir þetta svæði 1984 benti til að veiði gæti orðið léleg árið eftir ef ekki kæmu til nýirstóriráfang- ar. Eins og mynd 2 sýnir var mjög góð veiöi á sunnanverö- um Breiöafirði voriö 1985 en athuganir á stærðar- og aldurssamsetningu i afla Stykkishólmsbáta sýndu að hér var aðallega um smágrá- sleppu að ræða sem var að hrygna í fyrsta skiptið 5 til 6 vetra gömul. Liklegt er aö nýliðun svo stórs árgangs gefi góða von um afla næsta árs en gæta skal að því að oft hefur reynst erfitt að spá fyrir um aflabrögð á þessu svæði og i Faxaflóa. Til dæmis var mjög léleg veiði i Faxaflóa siöastliöiö ár og mun verri en athuganir1984 bentu til. Erfitt er að gera sér grein fyrir hvernig aflabrögð munu verða á þessum svæðum á næsta ári. Ýmislegt bendir til að ný- liðun hafi verið mjög léleg undanfarin ár i Faxaflóa og norðanverðum Breiöafiröi. Gott árferði í hafinu umhverfis island gæti oröiö til þess að nýliðun til þessara svæða færi batnandi, en ekki er hægt að svo stöddu að sjá slikt fyrir. Aflabrögð á Vestfjöröum voru aðeins undir meðallagi. Slæm veður höfðu þó mjög mikil áhrif á endanlega út- komu vegna þess að á þeim tima sem mest var veiðivon voru net öll óklár vegna brims. Af sömu orsökum er erfitt að sjá fyrir um veiðar á þessum svæðum, en ef marka má lengdardreifinguna þá ætti afli að verða i meðal- lagi. Dökk mynd. Á Norðurlandi voru óhag- stæðir kaflar i veðráttu yfir ^\Lengdardreif ing Svæöi 35 36 í cm. 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 Faxaflói 1.0 1.1 1.1 1.8 1.9 2.1 1.8 1.5 0.7 0.7 0.4 0.3 0.1 0.1 0 0 Breiðaf. S. 1.5 3.0 6.4 8.8 7.8 7.9 4.8 3.0 1.6 1.2 1.2 0.5 0.2 0.1 0 0.1 Breiðaf. N 1 0.2 0.2 0.6 1.2 1.5 1.5 1.3 1 . 1 0.9 1.0 0.7 0.7 0.2 0.2 0 0 Breiðaf. N 2 0 0.2 0.4 1.0 1.2 1.5 1.9 1.8 1.4 1.5 1.0 0.7 0.6 0.3 0.1 0.1 Vestf. S 0.3 0.4 1.3 2.4 2.8 3.2 2.9 2.5 1.7 1.5 1.3 0.8 0.5 0.5 0.2 0.1 Vestf. N 0.1 0.6 0.9 1.5 2.9 2.9 3.3 2.9 2.3 2.7 2.1 1.3 0.5 0.3 0.4 0.2 strandir 0.8 1.6 2.1 5.1 4.2 5.1 4.7 6.2 6.1 5.1 3.6 2.5 1.5 0.6 0.1 0.2 Húnaflói A 0.4 0.8 1.9 2.3 2.7 4.4 3.8 3.6 2.9 2.5 2.3 0.6 0.4 0.3 0.1 0.1 Skaaafi. 0.6 0.8 1.2 2.0 3.2 4.2 5.2 5.6 5.5 4.0 3.0 1 . 1 1.0 0.4 0.1 0 Skiálfandi 0.1 0.3 0.5 0.8 1.7 2.6 2.8 4.2 4.4 3.2 3.0 2.0 1.2 0.7 0.2 0.4 Þistilfi. 0 0 0.2 0.2 0.6 1.5 2.2 3.5 3.4 3.3 2.4 1.6 1.0 0.7 0.3 0.3 Bakkafi. 0.3 0.9 1.5 2.6 3.9 4.7 8.2 7.6 7.4 2.8 3.2 1.3 0.7 0.7 0 0.1 Vopnafj. 1.8 0.7 2.2 3.2 4.0 2.9 6.5 4.3 4.3 2.5 3.2 2.2 0.4 0 0 0 Noröfj. 0.4 0.7 0.4 1 .4 1.4 2.3 1.8 3.6 3.6 2.2 0.4 0.5 0.2 0.2 0 0 Tafla 2. Lengdar- dreifing og afli á sókn- areiningu i grásleppu- veiöum á mismunandi veiöisvæðum á sömu vertíð 1985. Prósentur af fjölda á 1 cm lengd- arbili margfaldaöur meö afla á sóknarein- ingu. VÍKINGUR 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.