Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 27
Athuganir á ástandi hrognkelsastofna vertiöina en þrátt fyrir þaö voru aflaþörgö yfirleitt yfir meöallagi nema i Þistilfirði. Hvaö varöar útlit fyrir vertiö- ina 1986 þá er gott útlit fyrir áframhaldandi veiði á Ströndum. Á Skagaströnd er sömuleiðis gott útlit fyrir næstu vertið en ef ekki kemur til góö nýliöun 1986 er hætt viö aö afli fari minnkandi 1987. Á veiöisvæöunum frá Skagafirði aö Sléttu viröist hafa verið sæmileg gengd af grásleppu voriö 1985, en líklega verður mun minni gengd af grásleppu næsta vor. Á Þistilfiröi var afli undir meöallagi siöastliöið vor og er ekki hægt aö sjá nein bata- merki þar út frá þeim mæling- um sem gerðar voru 1985. Gögn frá Vopnafirði benda til aö sæmileg veiði geti orðið þar en mælingar frá Bakka- firði benda aftur á móti til þess aö veiði sunnan undir Langanesinu fari heldur minnkandi. Mælingar frá Noröfirði gefa ekki góðar von- ir um veiðar þar á næsta vori. Mörgum mun þykja aö ég dragi frekar dökka mynd af veiðivon á allflestum veiöi- svæöum fyrir næsta vor enda viröist mér aö heildaraflinn geti oröiö töluvert undir meðallagi. Þess ber þó aö gæta aö vel hefur árað i sjó aö undanförnu og slikt getur orðið til þess aö flýta vexti fiska þannig aö þeir verði fyrr kynþroska. Og svo má benda á |j>að sem flestir vita aö spár rætast ekki alltaf, sérstak- lega þegar reynt er að spá um framtíðina. Aö svo mæltu óska ég grásleppu körlum um allt land góðs gengis á kom- andi vertiö og þakka þeim sem unniö hafa gott starf i þágu þessara rannsókna. Vilhjálmur Þorstelnsson fiskifræðingur. Mynd 2 og 3. Þrívidd- ar myndir sem sýna afla á sóknareiningu og lengdareiningu fyrir mismunandi veiöisvæöi 1985. Upplýsingar úr töflu 2. Tilgangurinn er aö sýna aflabrögö á þessum veiðisvæðum áriö 1985, en einnig er hægt aö gera sér hug- mynd um líkur á grá- sleppugengd á þessum miöum á næsta ári (vor- iö 1986). Skammstaf- anir á mynd 2: BrS1 = Breiöafjöröur sunnan- verður. BrN1 = Baröa- strönd 0000 Vatns- kleifagrunn. BrN2 = Baröaströnd út viö Keflavik. VeS1 = Vest- firöir sunnanverðir (Patreksfjöröur). VeN1 = Vestf irðir noröanverð- ir(lsafjaröardjúp). Fax1 = Faxaflói viö Seltjarn- arnes. Skammstafanir á mynd 3: Str1 = Strandir. HÚA1 = Húna- flói aö austanveröu (Kálfshamarsvík). Þist- ilfjörður. Bakk = Bakka- flói (viö Fagranes á Langanesi) Vopn = Vopnafjöröur. Norö = Norðfjöröur. Mælingar sem geröar voru frá Siglufiröi og Ólafsfiröi komu svipað út og þær sem geröar voru í Skjálfanda. VÍKINGUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.