Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Side 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Side 33
Samvinnuferöir Landsýn Dómnefndin i Ijósmyndasamkeppni Samvinnuferða-Landsýn, Ljósmyndastofu Reykjavikur og Sjómannablaðsins Vikings hefur lokiö störfum. Formaöur hennar var Emil Þór Sigurösson, myndasmiöur, og haföi hann sórtil aöstoöar fjóra menn; sjómann, Ijósmyndara og blaöamenn. Dómarar tókust nokkuö á um röö efstu myndanna, en þegar upp var staöiö voru þeir þokkalega sáttir. 1. verölaun. Myndin er tekin á réttu augnabliki, afskipi íölduróti. Staösetning ðldunnarog hreyfing skipsins erhiö rétta augnablik. Lágt sjónarhom undirstrikar afl sjávarins. 2. verðlaun. Myndbygging þessarar myndar er góö. Radarskermar í baksviöi skapa jafnvægi ímyndinni, ásamt vírunum sem halda skipinu á strandstaö. Myndefniö er aftur á móti þyrnir í augum sjómanna og myndin geldurþess. 3. verðlaun. Mjög róleg mynd, sem samsvararsér vel. Þokan íbakgrunni gerir myndina draumkennda og rómantíska, en myndskuröur heföi átt aö vera lóöréttur svo aö speglun í sjónum mundi nýtast aö fullu. Umsögn dómnefndar Fyrstu verðlaun eru ferö fyrir einn til Danmerkur og dvöl þar i ibúö i tvær vikur, á vegum Samvinnuferöa-Landsýn. Einnig fær sigurvegarinn myndina stækkaöa i 75 x 50 cm og innrammaöa, frá Ljósmyndastofu Reykjavikur og aö siðustu fria áskrift aö Sjómannablaöinu Vikingi i eitt ár. önnur og þriöju veröiaun eru stækkun á sama hátt og sigurvegarinn fær, ásamt ársáskrift aö Vikingnum. Fjóröu til tiundu verölaun eru svo ársáskrift aö Vikingnum. Væntanlega getum viö sagt frá verðlauna- afhendingunni i næsta blaöi og birt nokkrar af myndunum sem hlutu 4.—10. sætiö. Alls bárust rúmlega eitt hundraö myndir i keppnina. 3. verölaun Svanur Rafnsson vélstjóri tók myndina á Cannon A-1 myndavél, meö 135 mm llnsu. VÍKINGUR 33

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.