Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Page 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Page 40
_ FRETTABREF ST m RÍKISMAT SJÁVARAFURÐA -Nóatúni 17 - 105 Reykjavík - Símar:27533.16858.13866 Þaö sem eftir er vetrarvertíðar mun Ríkismat sjávarafuröa gefa út átta fréttabréf með yfirskriftinni: AUKIN GÆÐI OG BÆTT MEÐFERÐ AFLA. Þau koma út á þriðjudögum meö upplýsingum um gæðamat, aflatölur og verðmæti afla frá laugardegi til föstudags. Með því að koma fram með svo nýjar upplýsingar vill Ríkismatið þeina athygli þeirra sem við sjávarútveg starfa að þeim mikilvæga þætti sjávarútvegs sem góð meðferð afla er og stuðla þannig að auknum gæðum hans. Þeir sem vilja fá fréttabréf Ríkismats sjávarafurða sent, vinsamlegast tilkynnið það til skrifstofu þess að Nóatúni 17. Aukin gæði og bætt meðferð afla SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844 Útgerðarmenn, skipstjórar! Af gefnu tilefni viljum viö vekja athygli ykkar á því aö samkvæmt ákvæöum reglna nr. 325/1985 skal allur björgunar- og öryggisbúnaöur viðurkenndur af Siglingamálastofnun ríkisins. Stofnunin beinir þeim tilmælum til þeirra sem þurfa að kaupa nauðsynlegan búnað, að vera fullvissir um að viðkomandi búnaður sé viðurkenndurtil nota í íslenskum skipum. Vitað er að til sölu hefur verið búnaður sem ekki er viðurkenndur. 6. mars. 1986 Siglingamálastofnun ríkisins.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.