Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 48
Jón Steinar Ragnarsson. ... erþá almanakiö endanlega skrifaö? Munu síöur þessarar litlu, en þó gagn- merku þókar, standa óöreyttar um alla framtíö? Ég held ekki. 48 VÍKINGUR Sjá dagar koma... Sú var tiðin að dýrlingum og öðrum skýhöfnum persónuleikum kirkju og ritn- ingar voru helgaðir al- manaksdagar. Svona i aðra röndina til að heiðra minningu þeirra, en þó fyrst og fremst til að viöhalda heilögu orði og blása lífi i trúartýru hins sauðsvarta almúga. Páli postula, Mattíasi og Jóhannesi skýrara var útdeilt sinum eigin messudögum, að ógleymdum heilögum Þorláki með blessaða skötuna. Örlagadagar i lifi Krists og pinu fengu fastan stað i almanakinu, og marka þeir dagar hinar helstu át -og drykkjuveislur vorra daga. En þrátt fyrir alla helgi, er geislabaugurinn alls ekkert skilyröi fyrir reiti á siöum almanaksins (A.m.k. ekki á siðum almanaks þjóövina- félagsins). Sjómenn, bændur og verslunarmenn eiga sina sérstöku daga, svo ekki sé minnst á konudaginn. (Guð hjálpi þeim sem gleymir honum!). Af þessu má ráða að oss dauðlegum mönnum sé leyfi- legt að hylla okkur sjálfa sem hjáguði á okkar eigin helgi- dögum! Einhver hefði nú kallað það svörtustu heiðni, myndi ég halda. Þegar svo minnst er á heiðni, þá er sá siður enn i hávegum hafður, og blótað reglubundið hvert ár. Ég læt mér nægja að nefna bolludag, öskudag, sprengidag og svo sjálfan þorrann, svo eitthvað sé nefnt. Allir eiga þessir dagar sér rót i heiönum sið, þó reynt sé að bera kristna blæju yfir suma þeirra. Já, fyrir flestum hefur nú veriö hugsaö af hinum frómu almanakshöfundum fyrri tima, það má nú segja. En hvernig er þetta þá nú á tímum? Höfum við nútima- menn ekki haft neitt til mál- anna að leggja við samningu þessarar merku bókar? Jú, ég er nú hræddur um það, þó ekki sé það laust við hnökra. Þaö er nú einu sinni aðalsmerki nútimans að kunna sér ekki hóf i nokkrum hlut, og verður maöur illa var við það á þessu sviði sem á öðrum. I stórmennsku okkar og ofboðslegheitum látum við okkur vart nægja minna en heilt ár undir slíkar útnefning- ar. Allir muna kvennaárið, barnaárið, ár æskunnar og jafnvel ár trésins! (mér hefur alltaf fundist það móðgun við sterkara kyniö, að einhverjar hrislur austur í Hallormsstaö hafi hlotið forgang i þessu máli). En engar af þessum til- einkunum hafa orðið eldri en samnefnari þeirra. Ástæöan er sennilega sú að fólk hefur hvorki tima, ráð né áhuga á að halda fleiri hátíðisdaga en fyrir eru. En er þá almanakið endanlega skrifað? Munu siður þessarar litlu, en þó gagnmerku bókar, standa óbreyttar um alla framtið? Ég held ekki. Að minnsta kosti eru frændur okkar Norðmenn á öðru máli. Þeir hafa nýlega fastskipaö nýjan opinberan almanaksdag og nefnt hann i hausinn á sinum nýtasta þjóðfélagsþegn. En hver er þá hinn heiðraði? kynni einhver að spyrja. Káre Willoch? Arne Treholt? Nei varla. Kannski eitthvert af hinum stórgóöu skáldum sem landið hefuralið? Ó, nei, ó, nei. Þessi dagur er hvorki helgaöur mektar- bokkum, pegasusum né stór- bandittum Noregs, heldur Jón Steinar heitir ungur maöur og er Ragnarsson. Hann sleitsínum barnsskóm og saup sína fyrstu sopa aftáriþvísem ýmist er rómað eða rægt á bókum og blöðum þjóðarinnar, vesturá ísafirði. Þar vestra daðraði hann látlaust við ýmsar gyðjur en mestþó við listagyðjuna. Hann orti Ijóð, sem gefin voru útá bókum, og myndskreytti sjálfur. Hann samdi leikritsem marktæk leikfélög sýndu og lék íþeim sjálfur, sem og öðrum leikritum eftir aðra höfunda. Fyrirhartnærtveim árum teiknaðihan nokkrarmyndirfyrir Víkinginn, en að þvíverki unnu axlaði hann sín skinn og hélt á við frændþjóðarokkar, þeirrar sem byggirNoreg. Þaðan hefurhann nú sent okkurþær ágætu hugleiðingar um merkilega daga, sem hérfylgja ásamt mynd sem hann teiknaði. Við höfum góð orð hans um að hann muni senda okkur fleira gott íframtíðinni og hyggjum gott til samvinnunnar við hann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.