Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 5
Ritstjórnargrein / samningunum 1985 varsamiö um aö báta- sjómenn færu aö greiöa4% aföllum launum í lífeyrissjóö og útgerö 6%. Innan sjó- mannastéttarinnar voru bátasjómenn sá hópursem verst var staddur í lífeyrismálum. Á samningstfmabilinu til áramóta 1986 — 1987 var þeim áfanga náö aö nú greiöa bátasjómenn af öllum launum í lífeyrissjóö. Mörgum fannst eftir þá samningsgerö aö lít- iö heföi áunnist. Lífeyrismál voru númer eitt, kauptrygging hækkaöi allverulega en nokkrir bentu þá á aö ekki væru menn alltaf á kauptryggingu —ég segi sem betur fer, en alltaf eru einhver dæmi um aö menn séu á kauptryggingu. Ég vil halda því fram aö aldrei hafi náöst meiri krafa fram en sú um lífeyrismálin, né eins mikilvæg. En vegna þess aö menn fengu ekki peninga út úr þessu strax þá fannst þeim lítiö koma út úr þessum samningum. Yngri mennirnir eru lítiö farnir aö hugsa út í þessi mál en hinir eldri sjá þau í ööru Ijósi. Krafan um lífeyris- málin komst of seint í gegn fyrir marga og tel ég aö þaö veröi ekki fyrr en eftir 20 til 50 ár sem menn veröa búnir aö átta sig og sjá aö lífeyrismálin 1985 er sá mikilvægasti þáttursem viö höfum fengiö inn í samning. Menn mega ekki gleyma aö lífeyrissjóöur er ekki bara eftirlaun, því rök sumra sem voru á móti voru þau aö þeir gætu sett þessa peninga inn á þanka og ávaxtaö þá fram aö þeim tíma aö þeir yröu gamlir. Þessir sömu menn gleyma því aö bankar greiöa ekki dán- arbætur og slysabætur. Þessum tveimur þáttum gleyma margir og er þaö furöulegt viöaö viö aö viö höfum hæstu slys- og dán- artíöni miöaö viö nærliggjandi þjóöir. Lífeyrissjóöur er ekkert annaö en sam- trygging og er ég klár á því aö ef menn ættu aö fara aö greiöa þetta sjálfir inn á banka aö oft myndi þaö gleymast og þeir peningar fara íaö greiöa uppsafnaöa gíróseöla o.fL Þaö er annaö takmark sem viö þurfum aö ganga frá, sjómenn greiöa í níu lífeyrissjóöi af níutíu og sex og sjá þaö allir aö ólíkar reglur eru í þessum sjóöum. Takmarkiö er aö allir sjómenn greiöi í sama sjóöinn og aö þeir menn sem hafa sjómannsstarfiö aö ævistarfi byrji aö fá greidd eftirlaun eftir 56 ára aldur. Þá eru menn margir hverjir búnir aö vera 40 ár til sjós og á þessum tíma er mikil orka farin úr mönnum ef þaö er satt aö 30% fari þara íaö stíga ölduna. Ragnar G.D. Hermannsson formaðuröldunnar Tímamót ílífeyris- málum Þaö skeöur ekki þaö slys aö menn finni ekki hvaö má bæta og er ekki furöulegt aö á þeim skipum, sem maöur heföi haldiö aö loft- skeytamenn færu síöast af og eru ekkert annaö en björgunarskip, finni menn þaö upp aö þar þurfi ekki aö ver loftskeytamenn? Hvaö hefur breyst? — ekki loftskeytatækin, þau hafa ekki veriö endurnýjuö á þessum skipum. Viturlegt heföi veriö aö setja ný tæki um þorö og setja loftskeytamenn eftir þaö í land. Ýmsar sögusagnir eru á kreiki. Hvort sem þær eru sannar eöa lognar þá eru þær komnar af staö aö þegar Suöurlandiö fórst þá hafi varöskipiö ekki náö sambandi viö danska varöskipiö vegna þess aö enginn loftkeytamaöur var um þorö og aörir ekki kunnaö nóg á þessa gömlu safngripi. Önnur saga um slys sem skeöi nýlega segir aö þjörgunarskip sem þar var statt hafi ekki veriö meö þaö góöan Ijóskastara aö þaö heföi getaö sinntþví sem þaö átti aö gera — aö lýsa í kringum sig. Þessa hluti þarf aö upplýsa og fá á hreint svo hægt sé aö lag- færa þá og bæta áöur en næstu slys veröa. Þaö hlýtur aö vera krafa okkar aö þau skip sem kallast þjörgunarskip séu þaö vel útbú- in aö þau geti sinntsínum verkefnum. Annaö mál er aö menn gleyma þeim sem lenda í slysunum og karpa um hvernig eigi aö stjórna björgun. Viö veröum aö vera vissir um þaö ef slys veröur aö allt sé gert til aö bjarga okkur og menn setjist niöur strax og veröi búnir aö ganga frá því hvernig eigi aö stjórna þjörgunarmálum og hver eigi aö stjórna þeim og gleymi ekki hverjir eru þol- endur íþessum málum. l.'.NÍISIMA*;/."’' 390277 Loftskeyta- menn óþarfir? VÍKINGUR 5 I5LAUPS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.