Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Síða 6
EFNISyFIRUT
1.
Stóra haliö
Sjómannablaóið
Bragi Guðmundsson vélstjóri
á Jóni Vídalin ÁR-1 tók þessa
mynd þegar togarinn fékk
geysistórt hal á kantinum
noröur af Patreksfirði um
miðjan ágúst i fyrra. Mældist
halið um 55 tonn, mest
þorskur, en það fékkst að
sjálfsögðu i flottroll. Að sögn
Braga kom þetta hal vel út i
mati.
6 VÍKINGUR
5.
Leiðarinn
er eftir Ragnar G. D. Her-
mannsson og er þar fjallað
um lifeyrismál sjómanna auk
þess sem öryggismálin eru
tekin til umræðu.
8.
Skapmikill, en
varkár
Þannig lýsir Ari Leifsson for-
maður Stýrimannafélags ís-
lands sjálfum sér i viðtali við
Sigmund Erni Rúnarsson.
Viðtalið ber þess merki að
vera tekið í miðri orrahríð
óvenju harðra verkfalla á
kaupskipaflotanum en þar
hóf Ari störf fyrir aldarfjórð-
ungi og gott betur. Hann ræð-
ir m.a. um stéttarvitund sjó-
manna.
18.
Utan úr heimi
22.
Fiskurinn og
trollið
Hvernig bregðast hinar ýmsu
fisktegundir við þegar ginið á
trollinu nálgast? Þessi
spurning hefur brunnið á vör-
um fiskimanna um langan
aldur og nú eru komin til sög-
unnar tæki sem gera mönn-
um kleift að fylgjast með við-
brögðum fiska þegar bobb-
ingarnir koma rúllandi eftir
botninum. Guðni Þorsteins-
son fiskifræðingur greinir frá
niðurstöðum rannsókna sl.
sumar.
30.
Skrapið
32.
Frívaktin
i Vikingnum er lika orðin rót-
gróin. Hún er alltaf á sinum
stað og stafar af henni fölum
bláma.
34.
Þrjátíu ár á frívakt
Þátturinn „Á frívaktinni" er
með elstu þáttum i rikisút-
varpinu, nánar tiltekið eru
rúmlega þrjátíu ár frá því
hann hóf göngu sina. Haukur
Már Haraldsson segir frá og
ræðir við fyrsta stjórnanda
þáttarins, Guðrúnu Erlends-
dóttur, núverandi hæstarétt-
ardómara.
36.
Allt er fertugum
fært
Skipstjóra- og stýrimannafé-
lagið Visir á Suðurnesjum átti
fertugsafmæli um áramótin.
Því var fagnaö í dýrlegum
fögnuði og vitaskuld var út-
sendari Vikingsins á staðn-
um og festi allt á filmu.
38.
Kúrsinn leiðréttur
Konráö Gislason hefur um
áratugaskeiö haft þann
starfa að leiðrétta áttavita
skipa í Reykjavíkurhöfn. Og
hann var enn að, 83 ára
gamall, þegar Sveinn Sæ-
mundsson rabbaði við hann í
vetur.