Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Síða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Síða 8
SKAPMIKILL EN VARKÁR Viötal: Sigmundur Ernir Rúnarsson Myndir: Róbert Ágústsson 8 VÍKINGUR Ari Leifsson kveikir sér ípípu áöur en þetta viðtal hefst. Klukkan er á tíunda tímanum aö morgni miövikudags í miöri samningahríö farmanna og útgeröar — og þaö er þegar komin spenna í skrokk formannsins, sem veit vel hverskonar átök bíöa hans og sinna manna í Borgatúninu. En pípan dregurpínulítiö úr fiöringnum. Hann kastar afsér jakkanum og sest helsti makindalega í notalegan stól framan viö skrifboröiö sitt, ekki handan þess eins og vanalega, og kann ekki síöur vel viö sig þar. Ég spyr fyrst um stemminguna í samninga viöræöunum. Ari Leifsson ræðir um áratuga farmennsku og formennsku í Stýrimannafélagi íslands

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.