Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 35
þaö, að hann naut strax mikilla vinsælda sjómanna og aöstandenda þeirra, eins og sést á þvi að honum barst mikiö af bréfum. „Þetta voru yfirleitt meira en hundrað bréf á viku og þar af leiðandi mikil vinna að fara í gegnum allan bunkann og velja kveðjur", segir Guðrún. ,,Og fyrir utan kveðjurnar voru þarna alls kyns persónulegar kveðjur. Sumir buðu mér út að borða og talsvert var af hjóna- bandstilboðum í þessum bréfum. Þetta var mjög gaman“. Fyrir þá, sem vilja bera saman lagaval þeirra sem senda kveðjur í þættinum Á frivaktinni i dag við það sem tiðkaðist á upphafsárum þáttarins, má geta þess að karlakórslög voru mjög áberandi. „Já, þaö voru Hraustir menn með Guðmundi Jónssyni. Þeir voru óskaplega vinsæl- ir. Og Erla Þorsteinsdóttir átti lika hvert metlagið á fætur öðru; hún söng yfir- leitt mjög Ijúf og falleg lög. Þegar allt er til tekið voru is- lensk lög mun vinsælli en erlend og karlakórar þó vin- sælastir. Karlakór Reykja- vikur og Guðmundur Jóns- son með Hrausta menn slógu þó allt út. Ég var satt að segja orðin hræðilega leið á Hraustum mönnum áðurenyfirlauk“. Til þess svo að skapa til- breytingu frá tiltölulega ein- hæfum kveðjulestri þessi fyrstu ár, greip Guðrún til þess ráðs að taka upp við- töl sem hún sendi svo út í þættinum. „Ég gerði dálitið af því að fara upp á Hrafnistu og taka viðtöl við gamla sjómenn sem þar dvöldu, um starf þeirra og lif. Þetta var viss tilbreyting frá kveðjulestrin- um og lifgaði upp á þáttinn". Þannig hófst þessi þáttur sem sjómenn hafa svo sannarlega kunnað að meta i gegnum tíðina. Og þótt árin séu orðin þrjátiu hafa umsjónarmennirnir ekki verið mjög margir. Þeir virð- ast endast nokkur vel, eins og sést á þvi að fram til þessa hafa sjö konur séð um þáttinn; Guðrún Er- lendsdóttir, Bryndís Sigur- jónsdóttir, Eydís Eyþórs- dóttir, Sigriður Siguröar- dóttir, Margrét Guðmunds- dóttir og Þóra Marteinsdótt- ir sem nú sér um þáttinn. í veikindaforföllum þeirrar siðastnefndu hefur svo Hildur Eiriksdóttir haft um- sjónina með höndum. Þátturinn er ennþá sendur út i beinni útsendingu, en auk hinna hefðbundnu skriflegu kveðja er nú hægt að hringja inn kveðjur í þátt- inn meðan á útsendingu hans stendur og eru þær þá fluttar jafnóðum. Varamaður VÍKINGUR 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.