Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Page 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Page 46
fiyJUNGAR ^KTÆKNI •/. 5. mynd 46 VÍKINGUR myndu starfa á hlutaálagi jafnvel þó aðalvél starfi með fullum afköstum, og fengist því orkusparnaður i öllum til- vikum. Þegar verið er aö fjalla um orkusparnað þarf að taka með inn i dæmið nýtni stýrða riðaþreytisins. Mynd nr. 3 sýnir aflflæöiö að og frá hon- um. P1-aöflutt rafafl. P2- afgefið rafafl. Pt-afltap sem fer sem varmi frá riðabreytin- um. Pt = P1 - P2. n(nýtni riða- breytisins) = p2 : p1 x 100%. Mynd nr. 4 sýnir samteng- ingu riðabreytis og þriggja fasa ósamfasamótors. Mynd nr. 5 sýnir nýtnislínu- rit fyrir 22KW stýrðan riða- breyti af gerðinni Danfoss VLT. Línurit 1 gildir fyrir 100% snúningsvægi, 2 fyrir 50% vægi og 3 fyrir 25% snúningsvægi á mótor. Myndin sýnir nýtnina sem fall af snúningshraðanum. Mynd nr. 6 sýnir útlit stýrðs riðabreytis. Utannmál hans eru h. 89 cm og grunnflötur 50 x 35 cm. Verð á riðabreyti af þeirri stærð sem hér var um að ræða og sem ætlaður er um borð í skip er nálægt 380.000 krónur. Lokaorð Hitaveita Reykjavikur og Vatnsveita Reykjavíkur hafa nú þegar tekiö í notkun stýr- ða riðabreyta við þrýsti- og hitastigsstillingar í stað hefð- bundinna aðferða svo sem þrengistýringu, framhjá- hlaupsstýringu eða tvistöðu- stillingu með hydrofor. Sú reynsla sem fengist hefur sýnir fram á verulegan orku- sparnað og auk þess, i mörg- um tilvikum, að stillta stærðin helst fastari en áður var. Búast má við að notkun stýrðra riöabreyta aukist i framtiðinni.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.