Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 50
nyjUMGAR TÆKNI 50 VÍKINGUR Hreinsiprammi Myndin sýnir pramma sem er smíðaður hjá Krupp Ruhr- orter skipasmíðastöðinni í Duisburg. Prammin er sér- staklega útbúinn til að starfa í höfnum, ám og skurðum. Að framan er skúffa til að fleyta olíu, eða öðrum efnum, af yfirborðinu. Auk þess er slátturgreiöa og krani sem ætluð eru til að fjarlægja sjávargróður eða vatnagróð- ur. Sérstakur sogbúnaður er um borð til aö ná upp oliu- sora. Djúprista prammans er aðeins 1 m, lengdin 16,5 m og breiddin 9,5 m. Til að auðvelda landflutn- inga á prammanum er hann gerður úr einingum sem auð- velterað skilja að. Vasa-sveigjumælir Caterpillar hefur á boöstólum lítinn, handhægan en ná- kvæman sveigjumæli fyrir skipsskrúfur. Erfitt er að beita hefðbund- inni sveigjumælingaraðferð nema meö þvi að losa skrúf- una af ásnum og mæla hana á mæliplani. Við mælingu með nýja mælinum þarf ekki að losa skrúfuna af ásnum og getur skrúfan veriö í hvaða stöðu sem er, neðansjávarmæling kemur jafnvel til greina. I mörgum tilvikum getur svona mælir sparað heilmikinn tíma og fyrirhöfn. Framleiðslunúmer mælis- inser8T5322. Skipt um fóöringu í stefnisröri án öxuldráttar Þegar skipt er um legufóðr- ingu i stefnisröri þarf yfirleitt að öxuldraga. Bandaríska fyrirtækiö „Duramax Marine Division of the Johnson Rubber Company, 16025 Johnson Street, Middelfield, Ohio 44062“ framleiöir gúmmífóðringar í stefnisrör sem hægt er að skipta um án þess að öxuldraga. Eins og myndin sýnir er fóðringin samsett af steypt- um gúmmílistum sem hægt er að skipta um þótt skrúfuás- inn sé i stefnisrörinu. Hægt er aö fá gúmmífóðr- ingar með mismunandi efnis- eiginleikum sem svara til mismunandi flatarþrýstings á leguna. Einnig er hægt að fá listana steypta með sérstakri málmstyrkingu á bakhlið. Dýptarmælir með tölvuprentara. Litadýptarmælar eru nú orðnir nokkuð algengir en menn vilja þó helst fá dýpið og lóöningar skráöar á papp- ír. Norska fyrirtækið Simrad varð fyrst til að setja á mark- að dýptarmæli sem tengdur var tölvuprentara og ritaði dýpið með lit á pappir. Nú hefur Simrad sent frá sér nýj- an mæli sem tengdur er tölvuprentara og sýnir þannig botninn í ýmsum litbrigðum eftir þvi hve harður hann er. Þennan dýptarmæli sem nefnist EQ 100 er hægt að tengja við siglingatæki, en sé það gert kemur staösetning skipsins á pappirinn. Skip- stjórinn þarf þvi ekki sjálfur að merkja á pappírinn þegar hann fær gott eða lélegt hal. Nota má EQ 100 sem millilið þegar notaður er litaskjár og menn vilja fá dýpið jafnframt ritað í litum þ.e. prentað út i litum. Að því er framleiðendur fullyröa fæst endurvarp frá 60 cm þorski á allt að 600 m dýpi ef senditiðni er 27 — 38 KHZ. EQ 100 var kynntur s.l. sumar, en er nú að koma á markaðinn. Umboð fyrir Sim- rad hér á landi hefur Friörik A. Jónsson, Skipholti 7, 105 Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.