Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 66
Minning Hcr oá nú Hlöðver Einarsson, vélstjóri Fæddur 11. nóvember1945 Dáinn 25. desember1986 Hlöðver var sonur Einars Runólfssonar skipstjóra í Vestmannaeyjum og konu hans Vilborgar Einarsdóttur. Hlööver lauk prófi frá Gagn- fræðaskóla Vestmannaeyja áriö 1960 og prófi frá iðn- skóla sama staðar 1963. Að loknum iðnskóla lá leið Hlöðvers i Vélskóla islands en þaðan lauk hann 4. stigs prófi. Vélvirkjanám stundaði hann i Vélsmiðju Kristjáns Gislasonar i Reykjavík og lauk sveinsprófi í þeirri iön 1972. Hlöðver kvæntist eftirlifandi konu sinni Kristinu Káradótt- ur þann 22. nóvember 1969 og eiga þau tvö börn, Sigurð Helga og Hlin. Strax meðan á námi stóð og að því loknu stundaði Hlöðver vélstjórastörf á bæði fiski- og farskipum og var þegar Haf- skip hætti rekstri orðinn fast- ur vélstjóri hjá því skipafélagi, en jafnhliða stundaði han nám í rafvirkjun og heföi lokið sveinsprófi i þeirri iðngrein ef ævin hefði endst. Hlöðver var mjög virkur í fé- lagsmálum og var kjörinn i stjórn Vélstjórafélags Islands á árinu 1977 fyrir kaupskipa- vélstjóra og sat þar þegar hið hörmulega slys bar aö hönd- um. Viö sem sátum með Hlööver í stjórn félagsins minnumst hans sem ósérhlifins góðs drengs, sem talaði tæpi- tungulaust um hlutina og gekk til hverra þeirra trúnað- arstarfa sem honum voru fal- in af lífi og sál. Alltaf tilbúinn að takast á við þau mál, sem upp komu. þá var aldrei spurt um stund né stað heldur lagt á brattann, trúr málstaðnum með sigurvissu að leiðarljósi. Við leiðarlok er þakklæti efst i huga og ósk um farsæla ferð yfir móðuna miklu til þeirra heima sem okkar allra biða. Megi farsæld bíða hans þar. Eftirlifandi eiginkonu, börn- um, foreldrum og öðrum að- standendum vottum við okk- ar dýpstu samúð og biðjum góðan guð að veita þeim huggun og frið. F.h. Vélstjórafélags Islands, Helgi Laxdal. Þórarinn Jónsson, enskukennari Fæddur 19. ágúst1909 Dáinn 19. júni 1986 S.l. sumar lést Þórarinn Jónsson sem var ensku- kennari við Stýrimannaskól- ann í Reykjavik í áratugi og þvi hafa flestir starfandi skipstjórnarmenn verið nem- endur hans. Hann haföi gefið ákveðin fyrirmæli um að útför sin færi fram i kyrrþey og að aðeins yrðu viðstödd nán- ustu skyldmenni og örfáir kunningjar. Blessuð sé minning Þórarins Jónssonar. Gamall nemandi. 66 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.