Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 10
Tl HVAD GERDIST 1 í BARENTSHAFI? Barentshafið drullupollur? Við Lofoten í Norður-Noregi er einhver mesta hrygningarstöð þorsks í heiminum. Þar hafa verið stundaðar veiðar um langan aldur og aflinn oft verið ævintýralegur. Það sem hefur þó einkennt þessar véiðar er hve þær hafa verið sveiflukenndar. í fyrsta lagi er um að ræða árlegar sveifl- ur sem stafa af mismunandi gæftum. í öðru lagi eru sveiflur sem einkenn- ast af 4-5 góðum aflaárum í röð, með jafn mörgum lélegum árum á milli. Þessar sveiflur má tengja missterkum árgöngum. Hrun fiskistofna í Barentshafí: Ofveiði og röskun vistkerf- isins líklegasta skýringin - segir Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofhunar fisk í sjónum Þriöja geröin af sveiflum er jafnframt sú alvarlegasta. Svo virðist sem um langtímasveiflu sé aö ræöa, þar sem um er aö ræöa 25 ára löng tímabil þar sem stofninn virðist stór og jafnlöng timabil þar sem hann er í lægö. Þannig var lítill afli frá síöustu aldamótum fram undir 1925 og allt bendir til þess aö þá hafi stofninn verið mjög lítill. Eftir 1925 blómstraði stofninn og afli var góöur. Eftir 1950 hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.