Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 57
FÉLAGSMÁL uppi þjónustu á háu stigi sem felst m.a. í því aö félagið hefur starfsmann hálfan daginn og enginn hefur enn kvartað und- an lélegri þjónustu. Forystu- menn Bylgjunnareru ekki laun- aðir að öðru leyti en því að fé- lagsgjöld þeirra eru endurgreidd. f því efni hefur Helgi örugglega vinninginn og það kæmi mér ekki á óvart þó félag hans gerði svo vel við hann í launum og sporslum að bankastjóri þættist fullsæmdur af. Enda má segja sem svo að kraftmiklir menn eigi að hafa góð laun. Hvað varðar þær samþykktir sem þing FFSÍ gerði svo friður mætti komast á, verð ég að segja að ef þær eru lausnin á öllum ágreiningnum, þá er vel. Ég hef aftur á móti þá tilfinn- ingu að formaður Vélstjórafé- lags íslands hafi einfaldlega verið að bakka út úr máli sem var orðið honum ofviða. Ég mun ekki hafa fleiri orð hér á síðum Víkingsins um þessi mál og skora á Helga Laxdal og meðreiðarsveina hans að beina kröftum sínum inn á við svo félag þeirra megi í framtíðinni verða vélstjórum og öðrum sjómönnum til hagsbóta og yndisauka. ■ u HYS7EI1 :: ■ sAréthfyrrihc ÍSbENZHA QMBQÐSSAbftN -HF. KLAPPARSTÍG 29, S. (91) - 2 64 88 'þcú\ k&sbjrJ Mí Us ^ LANGHOLTSVEGI 113 ® 91-84848 STÓRHÖFÐA 17 ® 91-676090
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.