Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 52
Hilmar Snorrason skipstjóri QE II átti að vera fórnar- lamb en fannst ekki. 52 VÍKINGUR Utan úr licími Áratugurinn sem er að líða Þá er komiö fram á síöasta ár þess áratugar sem er að líða og rétt aö líta yfir farinn veg. En hvernig væri aö kanna þaö 1 / f V"D Nýtt frá Marel 0....° & Flokkarar fyrir frystitogara Afköst: 60- 100 stk/min Mismunandi geröir fyrir: Flakahluta, flök og heilan fisk 'i “ •*jr Deutsche Fischfang Union stærsta útgeröarfyrirtæki Þýskalands valdi Marel skipaflokkara helsta í skipamálum áratugar- ins sem var aö líða? Viö upphaf áratugarins var talið aö nú væri liöin sú kreppa sem hófst áriö 1973. En reyndin varðönnurog veröur hans frekar minnst í skipageiranum sem áratugar stríðsskaöa, gjaldþrota, slysa og breytinga sem að mestu leyti voru til hins verra að margra mati. Aö vísu fór aö birta til á síðasta ári en langt er aö vísu enn í land. Persaflói Sjö ára áratugarins veröur lengi minnst sem stríösára í Persaflóa. Engan óraöi fyrir, þegar flutningaskipið Ibn al Haithan (15.516 brt) varö fyrir árás í Umm Qasr 25. septem- ber 1980, hversu mörg skip áttu eftir að veröa fyrir árásum vegna deilna írana og íraka né öll þau mannslíf sem fylgdu í kjölfarið. Alls eyöilögöust 153 skip eftir aö hafa oröiö fyrir ár- ásum stríösaöila og þar á meö- al stærsta skip sem smíðað hefur verið, olíuskipið Seawise Giant (564.739 dwt). Þá eru ótalin öll þau skip sem uröu fyrir árásum en gert var við. Falklandseyjar Falklandseyjastríöiö verður einnig minnisstætt en samtals eyðilögðust 10 skip í því stríði. Þar varö breski fiotinn fyrir verulegum álitshnekki en hann missti fimm herskip og eitt ekju- skip en Argentínumenn eitt herskip og tvö flutningaskip. Verður þess lengi minnst hvernig Bretum gekk meö stríðsrekstur svo fjarri heima- slóðum. Eitt skip til viðbótar varö fyrir árás, olíuskip skráö í Líberíu, sem argentínskar orr- ustuflugvélar réöust á þegar þær voru í árásarferð til aö sökkva liðsflutningaskipinu Queen Elizabeth II. Ekki fundu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.