Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 21
FERÐAMAL um kr. 11.000,oo aö fara 11 km/ klst upp fyrir hraðamörkin. í Vestur-Þýskalandi er viö- höfö sú regla aö krefjast trygg- ingar fyrir sektinni ef málslok eru vafasöm. Tryggingin end- urgreiöist ef dómstólarnir eru ekki sammála lögreglunni. En oftast, t.d. í hraðabrotum, er um fátt að deila og þá veröur aö borga strax. Sama gildir í flest- um löndum. Geti ökumaöurinn ekki borg- aö er oft hægt aö setja t.d. myndavél sem tryggingu, ann- ars er bíllinn kyrrsettur þangað til peningarnir hafa verið útveg- aöir. í Danmörku greiöa útlend- ingar líka sektina á staönum, en viöurkenni ökumaðurinn ekki brotiö, er réttarkerfiö svo lipurt aö fljótlega er hægt aö koma málinu fyrir dóm. Ef á hinn bóginn dregst aö fá dóms- úrskurð, hafa Norðurlöndin með sér innbyrðis samkomu- lag um aö sektarkröfur eru sendar til lögreglunnar í heima- landi ökumannsins til inn- heimtu. Mál um ölvunarakstur eru stundum svo gróf aö ökumaö- urinn er bæði dæmdur í sekt og til missis ökuréttinda, jafnvel getur hann fengiö fangelsis- dóm. Venjan er þó sú aö ökuskír- teiniö sé ekki tekið af útlending- um, en í staðinn skráö í þaö aö þaö hafi ekki lengur gildi í viö- komandi landi. Hafi brotið veriö framiö í einhverju hinna Norö- urlandanna, gæti málið komið fyrir dóm hér heima, en til þess þarf brotið aö hafa veriö af al- varlegra taginu. Yfirleitt eru umferðarlagabrot þó ekki gerö aö milliríkjamálum og þaö er nánast óþekkt fyrirbæri aö öku- menn hafi þurft aö sitja í fang- elsi í útlöndum vegna ölvunar- aksturs. Meö þessari grein fylgir tafla sem sýnir hvaö það kostar í peningum aö taka umferðar- lögin í eigin hendur í ýmsum löndum Evrópu. Þá eru ótalin óþægindin og leiðindin. Þess vegna er hagkvæmast fyrir fjár- haginn og feröagleöina, og raunar er það líka sjálfsögð kurteisi viö gestgjafana íbúa landsins sem viö erum aö heimsækja - aö virða lög þeirra og reglur. Það er dýrt að taka umferðarreglurnar í eigin hendur Sektir við algengum umferðalagabrotum í ýmsum Evrópulöndum. Land: ölvunarakstur* Leyfilegt alkókól í % 25 km/klst. of hratt Ekki stoppað við stöðvunarskyldu Frammúrkastur þar sem hann er ekki leyfður Ólögleg lagning A-Þýskaland há sekt 0,0 4.000 400-12.000 400-12.000 400-12.000 Austurríki 40.000 - 250.000 0,8 frá 1.500 frá 1.500 frá 1.500 frá 1.500 Danmörk frá 10.000 0,8 5.600 2.500 ca. 5.000 2.000 - 3.000 Belgía 12.000- 120.000 0,8 frá 5.600 frá 5.600 frá 5.600 frá 1.200 Búigaría 5.000 - 30.000 0,0 frá 2.000 frá 2.000 frá 2.000 frá 2.000 Finnland dagsektir 0,5 dagsektir dagsektir dagsektir 400 - 1.400 Frakkland 6.000-100.000 0,8 frá 10.500 frá 11.000 frá 11.000 1.000-11.000 Grikkland frá 4.000 0,5 frá 1.200 800 800 1.600 Holland 9.000 - 36.000 0,5 2.700 - 4.500 1.800-2.800 2.600 - 4.000 1.200-2.200 írland allt að 120.000 0,8 18.000 allt að 18.000 allt að 18.000 1.200 - 1.800 Italla 7.000 - 28.000 0,8 5.600 - 7.000 1.800 - 11.600 1.400-14.400 1.200-11.600 Júgóslavía 1.260-8.500 0,5 750 - 5.500 frá 400 frá 400 200 Luxemburg 1.250-8.500 0,8 2.000-10.000 2.000-10.000 2.000-10.000 400 Noregur minnst 110.000 0,5 20.000 10.000 frá 10.000 4.000 - 6.000 Portúgal frá 1.250 0,5 1.000-5.000 600 - 3.200 1.000-4.800 600 - 3.200 Pólland 6.000 - 28.000 0,2 200 - 1.200 200 - 1.200 200 - 1.200 200-1.200 Rúmenia 10.000-15.000 0,0 5,400-10.800 3.200 - 7.600 5.400-10.800 5.400-10.800 Sviss allt aö 48.000 0,8 oft 10.000 frá 1.000 frá 4.800 frá 1.000 Svíþjóð dagsektir 0,5 9.000 7.400 7.400 1.080-6.200 Spánn 3.000-150.000 0,8 3.000 - 6.000 frá 6.000 9.000 1.200 Stóra-Bretland oft 26.000 0,8 6.800 oft 5.400 oft 5.400 frá 1.400 Tékkóslóvakia 5.000 0,0 2.000 1.000 4.000 600-1.000 Tyrkland frá 400 0,0 800 400 400 200 Ungverjaland að 14.000 0,0 að 10.000 að 10.000 600 - 6.000 600 - 6.000 V-Þýskaland frá 20.000 0,8 2.400 800 - 4.000 800-12.000 400 - 6.000 * Það er mismunur á reglunum um refsingu við ölvunarakstri. í sum- um löndum er ökuskír- teinið tekið af ökumönn- um fyrir gróft ölvunar- brot við stýrið, en aðalreglan er bann við akstri í viðkomandi landi. Sé ökuskírteinið tekið, er það sent til lög- reglunnar í landi ferða- mannsins og þar er það venjulega afhent aftur. En valdi öivaður öku- maður slysi, á hann fangelsisvist á hættu. Um það eru mörg dæmi í Júgóslavíu. Taflan er unnin af fé- lagi vþýskra bíleigenda, ADAC, en umreiknuð í íslenskar krónurá gengi í byrjun janúar 1990. VÍKINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.