Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 51
starfandi en þaö heföi í för meö sér óeðlilega þunga ræsingu. Mynd nr. 2 sýnir nánar hvernig þessu er komið fyrir. Auk þessa búnaöar þarf aö koma fyrir olíujöfnunarröri sem lagt er algerlega lárétt og tengir saman alla olíustútana á þjöpp- unum. Gildleiki rörsins er oft hafður í kringum 16 -19 mm. Þessari tengingu má einnig sjá á mynd nr. 2. í hinu sameiginlega þrýstiröri fyrir framan eimsvalann þarf að staðsetja smurolíuskilju sem skilar olíunni inn á sogrörið fyrir framan greinirör og er það mjög mikilvægt að olían komi inn þar en ekki beint inn á safn- greinina. Til að auðvelda útskipti á þjöppum er æskilegt að hafa loka á þrýstihlið hennar og soghlið og einnig væri æskilegt að hafa t.d. kúluloka á olíujöfn- unarrörinu við hverja þjöppu. í rekstri væri þó athugandi að læsa þessum lokum í opinni stöðu. Með þessu fyrirkomu- lagi væri mögulegt að skipta um þjöppu án þess að stöðva kerfið eða lofttæma það. Algengast er að sambyggð þjappa sé með beinni ræsingu. Til að minnka kraftaáhrif á vél- rænan búnað þjöppunnar er hún hengd upp í gorma í hús- inu, eins og áður var útskýrt, og einnig þarf hún að vera tengd botnplötunni gengum gúmmí- púða. Af þessum ástæðum þurfa allar röratengingar við þjöppurnar að fara um sveigj- anlega barka. Sé hinsvegar notast við mótstöðuræsingu minnkar straumtoppurinn og ræsing verður mun mýkri og þá óþarft að notast við gúmmí- púða undir þjöppurnar og barka. Notkun olíu- miðlunarkerfis Mynd nr. 4 sýnir hvernig ol- nyjUNGAR TÆKNI Sirctf/n/ frá yW/iisii/// ■ Ol/c//?aeJcxr Ojetjm/r. -í> \JL > i . 77 ; r thstit lí . -10] \ ygu^ O//'í/Z/oec/ars // /lcu'. ím OJ/u/ shihot Tenging þjappanna við sog- þrýstigrein skal framkvæmd eins og áður var lýst en í stað- inn fyrir olíujöfnunarrörið er sérhver þjappa útbúin með ol- íuhæðarstilli sem sér um að áv- allt sé rétt smurolíuhæð í sér- hverri þjöppu. Olíuhæðarstillarnir fá olíu frá olíuhæðargeymi en hann tekur við olíu frá smurolíuskilju eins og sést á mynd nr. 4 með þessu fyrirkomulagi er ekki nauðsynlegt að þjöppurnar séu staðsettar í sama lárétta plani en hinsvegar þarf olíuhæðar- geymirinn aö vera staðsettur hærra en þjöppurnar. Algengt er að þeir olíuhæð- arstillar sem notaðir eru þurfi lágmarks mismunaþrýsting 0,4 bör en hann má ekki fara yfir 2 bör. Til að tryggja þetta er kom- ið fyrir þrýstistilli sem hleypir gasi úr toppi olíugeymisins yfir í sogleiðsluna og stillir mismun- arþrýstinginn á 0,5 bar þ.e. að þrýstingurinn sé 0,5 bar hærri en þrýstingurinn í soglögn. Mik- ilvægt er að koma fyrir fínsíu í olíulögnina fyrir framan olíu- hæðarstillinn þannig að trygg- ara sé að nálarlokinn vinni rétt og æskilegt er að lokar séu sitt hvoru megin við stilli og síu til að auðvelda viðhald. Lokaorð Aðferðin sem byggir á olíu- jöfnunarröri er einfaldari og ódýrari og ætti því að velja hana að öllu jöfnu. Um borð í skipi er hinsvegar ekki um það að ræða að þjöppurnar geti starfað í láréttu plani og þarf því í því tilviki að velja olíumiðlunar- aðferðina. Það verður æ algengara að svona kerfum sé stýrt með tölvuforritum og skapast þá ýmsir möguleikar og má hér nefna eftirfarandi atriði: Taln- ing á keyrslutímum fyrir ein- stakar þjöppur, sjálfvirk útjöfn- un á keyrslutímum milli þjappa, biðtími milli ræsinga á þjöppum til að jafna út ræsiálag og einn- ig má nefna stuttar keyrslulotur í löngum ganghléum til að hindra þéttingu á kælimiðli í út- gangi þjöppunnar en með því móti má sleppa einstefnulok- unum sem fyrr var á minnst. Þó að í þessari grein hafi fyrst og fremst verið fjallað um samkeyrlsu á litlum sambyggð- um þjöppum gilda þessar að- ferðir alveg eins fyrir hálfsam- byggðar eða sérbyggðar þjöppur. Við gerð þessarar greinar var meðal annars stuðst við grein eftir Danann P. Sminge sem birtist í tímaritinu „Scanref. Mynd nr 4 VÍKINGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.