Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 53
Utan úr iKimi þeir QE II en réöust í staðinn á olíuskipið en það var á alþjóða siglingaleiö utan við yfirlýst stríðssvæði. Sjóslys Tvö mannskæðustu sjóslys áratugarins urðu á Filippseyj- um. í upphafi áratugarins fórust rúmlega 1000 manns þegar ferjan Don Juan fórst eftir árekstur. Síðara slysið var þegar Dona Paz og olíuskipið Vector lentu í árekstri árið 1987 og fórust 4.386 manns. Það slys er það mannskæðasta á friðartímum sem orðið hefur. Fleiri minnisstæð slys urðu og er þar helst að nefna Ermar- sundsferjuna Herald of Free Enterprise en með henni fórust 193. Skipasmíðar Skipasmíðaiðnaðurinn varð fyrir algjöru hruni á áratugnum. í Evrópu urðu margar skipa- smíðastöðvar gjaldþrota og aðrar hættu starfsemi í kjölfar hruns í kaupskipaútgerð og einnig vegna stjórnvalda sem sneru baki við þessum iðnaði í mörgum löndum. En það var ekki bara Evrópa sem varð illa úti því japanskar skipasmíða- stöðvar hafa komist í verulega erfiðleika, m.a. í kjölfar hækk- andi yens og verðlækkunar á skipasmíði í S-Kóreu. Erfiðleikar Mikið hrun varð í útgerð og er þar helst að nefna skipafélagið Sanko sem Japan Ltd. hefur að vísu verið að bjarga úr ösku- stónni. Sanko Kisen, sem var eitt stærsta skipafélag heims, átti á þriðja hundrað skip og hafði gert mikla pöntun á nýs- míðum þegar hrunið kom. Drógust m.a. japanskir ráð- herrar og stjórnmálamenn inn í málið. Bandaríska skipafélagið United States Lines varð gjald- þrota á áratugnum en þeir höfðu látið smíða fyrir sig stærstu gámaskip heims. Þeir hugsuðu stórt (allt er svo stórt í henni Ameríku) og létu smíða hvorki fleiri né færri en tólf 4400 TEU gámaskip hjá Daewoo í Kóreu. Skip þessi áttu að vera í hringferðum um heiminn en áður en skipafélagið fékk síð- ustu tvö skipin afhent var það lýst gjaldþrota. Gjaldþrot þetta varð Daewoo næstum að falli en björgunaraðgerðir þeim til handa fóru að bera sýnilegan árangur á síðasta ári. Áhafnir Áratugurinn byrjaði með ol- íusparnaði en endaði með áhafnarfækkunum og eru menn nú talandi um að fækka niður í 10-12 manna áhafnir á stærstu olíuskipum og eru ef- laust margir uggandi yfir þess- ari þróun. í Evrópu hafa nýir skráningarfánar sprottið upp ein og gorkúlur undan þrýstingi útgerðarmanna. Með þessu móti hafa útgerðarmenn á Vesturlöndum reynt að minnka rekstrarkostnað skipa sinna og hafa á þeim m.a. ódýrar áhafnir frá Austurlöndum. Hvað næst? Hver er svo lærdómurinn af þessu öllu saman? Ríkisstjórn- ir hafa verið gagnrýndar fyrir að hafa látið kaupskipaútgerðina og skipasmíðaiðnaðinn þjást. Skipaverkfræðingar hafa verið spurðir hvort ekjuskip séu yfir höfuð sjóhæf skip, stórflutn- ingaskip hæf til að flytja þunga farma og olíuskip hæf til þess að vera til. Ef eitthvað virðist hafa vaxið á áratugnum er helst að nefna útgerðar- og Herald of FREE Enter- price tekin upp af sjáv- arbotni. Eitt risagámaskipanna sem United States Lines lét smíða meðan fyrir- tækið barðist við gjald- þrot. VÍKINGUR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.