Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 45
FALSAÐA LINURITIÐ Þetta línurit hefur skreytt nokkrar blaöagreinar að und- anförnu og þaö hefur veriö not- að á opinberum fyrirlestrum. Línuritinu er ætlaö að sýna fram á aö fiskiskipastóll (slend- inga sé of stór. Mætustu menn hafa litið á þaö og séö sem var, aö stækkandi floti hefur fært heim minni afla, eöa hvaö? Sýnir línuritið það ekki? Nei, alls ekki. Línuritiö sýnir skipastól íslendingaog HEILD- ARVEIÐI á islandsmiðum, sameiginlegan afla íslendinga og útlendinga. Haganlega gert eins og annaö sem notað er í áróðrinum. Afli íslendinga þessi ár var sem hér segir: 1950-59 = 261 þúsund tonn 1960-69 = 242 “ “ 1970-79 = 281 “ “ 1980-89 = 367 “ “ Séu þessar tölur settar upp í mynd, kemur allt annaö út: Aflinn hefur vaxið í takt viö skipastólinn, nema síðustu ár- in, en þá kemur hann raunar ekki skipastólnum viö því hann er ákveðinn í ráðuneytinu. En þetta falska línurit vekur upp spurningu um hvort það sanni ef til vill þaö gagnstæða viö þaö sem þvi var ætlað? Það sýnir að meðan sókn í fiski- stofnana var óheft og skipastóll frá mörgum þjóðum, sem eng- inn veit hvað var stór, var árið um kring á íslandsmiðum, var veiðin miklu meiri en síðar varð. Raunar var það trú manna sem til þekktu að veiðin þá hafi verið miklu meiri en upp var gefiö. Það er fyrst eftir að íslend- ingar eru orðnir einir um miðin og farnir að rækta fiskistofnana og ala upp ungviði í hafinu að veiðinni fer að hraka verulega. Hvers vegna? Ýmsir menn eru þeirrar skoðunar að það eigi lítið eöa ekkert skylt við stærð fiskveiði- fiotans. J.K. og S.V. Falsaða línuritið. Þetta línurit sýnir stærð ísienska fiskveiðiflot- ans og veiði hans. VÍKINGUR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.