Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 46
 Björgvin Þór Jóhannsson Benedikt H. Alfonsson Apelco DXL 6500 lor- an-C Navigator. Eins og sést á myndinni kemur fram á skjánum þeir að- gerðar möguleikar sem fyrir hendi eru og not- andinn er beðinn um að velja einn þeirra. Þann- ig er hann leiddur í hverja aðgerðina eftir aðra. 46 VÍKINGUR nyjuMGAR TÆKMI Siglinga- og fiskleitartækja sýningin BETRI BRÚ 89 sem stóö dagana 14. -17. des. 1989 var nú haldin í annað sinn. Þetta er lofsvert framtak Sam- bands seljenda skipatækja (SSS) sem eiga [ samkeppni, aö gefa kaupendum með þess- um hætti tækifæri til að bera saman tæki frá mörgum fram- leiðendum. Kaupendurgeta þá sparað sér sporin, borið saman verð og gæði og fengið um leið betri yfirsýn yfir hvað er á boð- stólum á þessum markaði. f þættinum Nýjungar og tækni verður í þessu blaði og næstu blöðum fjallað um tæki, sem voru til sýnis á áðurgreindri sýningu. Lorantækið er eitt algeng- asta siglingatækið og margir telja að það leysi allan vanda að hafa það um borð. Sá sem hafi loran þurfi ekki að hafa neina þekkingu í siglingafræði, lorantækið bjargi málinu. En þessi tæki sem og önnur sigl- ingatæki eru aldrei annað en hjálpartæki við siglingu skips- ins. Lorantækjaframleiðendur gera sér grein fyrir því en leggja þó áherslu á að notkun tækis- ins sé eins einföld og kostur er, enda eru stöðugar framfarir í þeim efnum. Ekki verður þó komist hjá því að notandinn þurfi nokkra tilsögn til að nýta þá möguleika sem tækið gefur. Nýjasta lorantækið frá banda- ríska fyrirtækinu Apelco, en það fyrirtæki er hluti af Rayt- heon fyrirtækjasamsteypunni, kynnti á s.l. hausti nýtt loran- tæki sem er mjög auðvelt í notkun að sögn framleiðenda. Þetta tæki, sem nefnist Apelco DXL 6500 loran-C Navigator með sambyggðum skrifara var sýnt á sýningunni Betri brú 89 af Sónar hf. Tæki þetta er forrit- að þannig að notandinn er leiddur í gegnum alla þætti tækisins sem tengjast siglingu og staðsetningu skipsins og hann fær vitneskju um hvort hann hefur farið rétt að. DXL 6500 hefur minni fyrir 80 leiðarpunkta, sem hægt er að ákvarða með lorantölum, breidd og lengd eða stefnu og vegalengd. DXL 6500 velur sjálft bestu aðalstöðina og aukastöðvarnar, þ.e. bestu keðjuna miðað við staðsetn- ingu skipsins, og leiðréttir auk þess sjálfkrafa fyrir misvísun og landfræðilegri skekkju (ASF). Landfræðileg skekkja stafar af því að tækið reiknar með því að loranmerkið fari á leiðinni til skipsins yfir sams- konar yfirborð, þ.e. sjó, en oft liggur leið þess einnig yfir land. Þegar merkið fer yfir land dreg- ur úr hraðanum og því seinkar. Mælingin verður því röng sé ekki leiðrétt fyrir þessu. DXL 6500 sýnir á skjánum staðsetn- ingu skipsins, stefnu (course) og hraða þess (speed) yfir sjávarbotninn á hverjum tíma. Á skjánum sést ennfremur með hvaða hraða yfir sjávarbotninn skipið færist í átt að ákvörðun- arstað (Velocity Toward Dest- ination = VTD). Þar sést hraði eftir fyrirhugaðri siglingaleið (Velocity Along Rute = VAR) sem verður minni en hraði skipsins á hverjum tíma ef ekki tekst að halda stefnunni. Stefna yfir sjávarbotninn í átt að ákvöröunarstað (Course Made Good=CMG) og hve langt er þangað á hverjum tíma (Distance) sést líka á skjánum. Áttin til staðarins sem fara á til,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.