Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 11
Hrun þorskstofnsins í Barentshafi: Umræður í Noregi um vandann lærdómsrikar - segir Friðrik Pálsson forstjóri SH ur aflinn sigið niður á við, og síðustu vertíðir hafa verið með eindæmum lélegar. Þorskurinn sem hrygnir við Lofoten elst upp í Barentshafi, sem nær frá Noregi til Sval- barða og Frans Jósefs lands í norðri og austur til Novaja Semija. Vertíðin við Lofoten endurspeglar því velgengni þorsksins í Barentshafi. Árið 1983 kviknaði mög sterkur árgangur þorsks í Bar- entshafi. Árgangarnir sem á eftir komu virtust einnig vera þokkalegir. Norskir fiskifræð- ingar spáðu því árið 1985 að afli færi vaxandi og unnt yrði að veiða 8-900 þúsund tonn árið 1990. Útgerðarmenn bjuggu sig undir að mæta þessum mikla afla, ekki skyldi standa á þeim. Strax vorið 1987 kom í Ijós að ekki var allt meö felldu. Þorsk- urinn var horaður og miklar selavöður gengu upp að norsku ströndinnni í ætisleit. Sú skýring var gefin í Noregi að loðnustofninn hefði verið of- veiddur og þvi hefði þorskurinn ekkert að éta. Norskir fiskifræðingar lögðu til að þorskkvótinn yrði minnk- aður, og þeir héldu svo áfram að leggja til minni og minni þorskkvóta ár frá ári uns þeir lögðu til, ásamt alþjóða haf- rannsóknaráðinu í október sl. að kvóti Norðmanna í Barents- hafi yrði skorinn niður í 100 þús- und tonn. Hvað hafði gerst? Ekki vantaði skýringar og þær voru hefðbundnar. Talað var um ofveiði, rányrkju, smá- fiskadráp og breytt skilyrði í hafinu. Einnig var sett fram til- gáta um að sprengingar hefðu drepiö fisk. Jakob Jakobsson forseti Alþjóða hafrannsóknar- áðsins sagöi í blaðaviðtali: „Ég tel ofveiði og röskun vistkerfis- ins miklu liklegri orsakir hruns Vnelde torsken t0rSkfvetanStérkare enn rentsha\öt. v,ovforsk.- WsSToSfs*- 81 “ SSenrSeUo»8»»<.S™ sitt VeTtStkonsum vart dobtö fA sstaf-o-grgs: ÍSSSÍ Aoooi 1 KM- sunfí i-2ár. VÍKINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1990)
https://timarit.is/issue/290043

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1990)

Aðgerðir: