Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 8
SPJALLAÐ VIÐ HALLDOR AS Sigurjón Valdimarsson ræddi við hann 8 VÍKINGUR EÐLILEGT AD LEITA SAMSTARFS VID NÁGRANNA- ÞJÓDIRNAR Sú skoðun hefur oft heyrst að undanförnu að minnkandi ásókn ungra íslenskra manna í að mennta sig til sjó- mennsku, megi að miklu leyti rekja til ör- yggisleysis starfans. Skipin eru að vísu búin margskonar öryggist- ækjum, en eigi að síður geta fárviðri norðurhafa grandað þeim. Þá verð- ur fátt til bjargar, vegna þess að við erum fátæk af björgunartækjum til að senda eftir sjómönn- um í nauð á sökkvandi skipi. Umræða um björgunarþyrlur er ofar- lega á baugi um þessar mundir og þess vegna leitaði Víkingurinn eftir áliti Halldórs Ásgríms- sonar sjávarútvegsráð- herra á því máli. Það kom á daginn að ráð- herrann hafði í tíð sinni sem dómsmálaráðherra kynnt sér þessi mál vel og myndað sér ákveðna skoðun á þeim. — Það er nú enginn vafi á því að við þurfum á fleiri þyrlum að halda, svaraði ráðherrann fyrstu spurningunni. Síðan hélt hann áfram: — Það hefur oft verið talað um það að við þyrftum að bæta við einni þyrlu í flugflota Land- helgisgæslunnar. Menn hafa yfirleitt verið sammála um að það væri þyrla sem væri búin öllum fullkomnasta búnaði, þannig að hún gæti flogið við öll þau vondu skilyrði sem eru hér í landinu. Það er jafnframt Ijóst að slík þyrla hefði í allmörgum tilvikum getað bjargað manns- lífum. Þess vegna svara ég því játandi að við þurfum á fleiri slíkum tækjum að halda. Ég kynntist því hinsvegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.