Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 14
SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN 14 VÍKINGUR fimm manna áhöfn sé á hverj- um bát eru um 1000 hugvits- menn á þessum 200 bátum í New Bedford, sem flestir höföu eitthvað til málanna aö leggja. Sölumennirnir í básnum hjá Rockhoppers voru tveir, annar reyndar íslenskur, Eyþór Har- aldsson, sem hefur búiö ytra um árabil, hinn heitir Colin Williams. Þeir fullyrða að veið- arfærin endist miklu betur þar sem Rockhoppers eru notaðir, endingin ætti að verða allt að fjórföld. Þeir vitnuðu í orð manns sem þeir ræddu við hjá Útgerðarfélagi Akureyringa, sem sagði að ekkert vit væri í að fara á sjó án Rockhoppers. Rockhoppers hafa nú verið á markaðnum á íslandi í um það bil eitt ár og hafa allmörg fiski- skip tekið þá í notkun, þar á meðal sum af mestu aflaskip- um þjóðarinnar. Þeir félagar, Eyþór og Colin, voru spurðir hvort kæmi til greina að framleiðendur stofn- uðu útibú á íslandi til að fram- leiða fyrir íslenskan sjávarút- veg og aðstoða við eyðingu notaðra hjólbarða. Svarið var á þá leið að það tæki um viku að vinna úr öllum dekkjum sem til falla á íslandi, auk þess sem einkum væri unnið úr dekkjum af gríðarstórum vinnuvélum í kolanámum og öðrum slíkum, sem íslendingar ættu sárafáar. Þessvegna væru ekki neinir möguleikar á að slíkt gæti orð- ið. Hér fylgja nokkrar myndir af framleiðslunni, sem þuría varla nánari skýringa fyrir reynda sjómenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.