Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Síða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Síða 32
Þröstur Haraldsson blaðamaður þýddi og endursagði úr The Compass 32 VÍKINGUR Stafnslíkön boðuðu sjómönnum gæfu og voru ómissandi á hverju skipi þangað til vélin og stálið komu til sögunnar. Fagurkerar í sjómannastétt heyrast stundum bölva því hversu mjög útliti skipa hafi hrakað hin síðari ár. Af er sú tíð þegar nostrað var við smáatriðin og reynt að gera skipin eins fögur og rennileg og framast var kostur. Nú er bara spurt hvaða hlutverki skipið eigi að gegna og útkoman oft vægast sagt hörmuleg eins og dæmin sanna.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.