Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Page 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Page 43
Innritun á vorönn 1991 Innritun nýrra nemenda á vorönn 1991 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám veröa aö hafa borist skrifstofu skólans fyrir 20. nóv. nk., pósthólf 5134,125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aöra skóla, fá nám sitt metið aö svo miklu leyti sem þaö fellur aö námi í Vélskóla íslánds. Inntökuskilyrði: Umsækjandi, yngri en 18 ára, hafi lokið grunnskólaprófi meö tilskildum árangri eöa hlotiö hliðstæða menntun. Vélavörður: Sérstök athygli er vakin á námsönn sem veitir vélavarðaréttindi samkvæmt ísl. lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahúsinu kl. 08:00-16:00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.