Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Qupperneq 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Qupperneq 46
Hilmar Snorrason skipstjóri Mesti skipsskaði ársins 1989 varð er eldur eyðil- agði olíuskip undan ströndum Alsír. 46 VÍKINGUR Utan úr hcimi Exxon Valdez Nýlega lauk viðgerð National Steel & Shipbld. Yard i San Diego á olíuskipinu Exxon Valdez sem strandaði í Prince William- sundí í Alaska á síð- asta ári og olli þar mesta meng- unarslysi sem hefur orðið í bandarískri lögsögu. Þegarvið- gerð á skipinu lauk var nafni þess breytt í Exxon Mediterran- Um þessar mundir eru Aust- ur-Þjóðverjar uppteknir við að skipta um nöfn á skipum sín- um. Þetta kemur eflaust spánskt fyrir sjónir svona ( fyrstu, en hvers vegna? Nú þykir ekki lengur flott þar í landi að nefna skipin eftir kommún- istaleiðtogum og þvi hafa skipsnöfn eins og Otto Grote- wohl, Waiter Ulbricht og Karl- Marx-Stadt fengið að víkja fyrir nöfnunum Sachsen, Thuring- en og Chemnist. Ljósmyndun Nýlega var sovéska skipið Mexhanick Konlov sektað um 50 þúsund dollara ( Chile. Læknir skipsins hafði orðið uppvís að þvi að taka Ijósmynd af chileönsku herskipi sem lá við akkeri í höfninni í Valparísó. Þegar sjóliðar fóru um borð í sovéska skipið opnaði læknir- inn myndavélina fyrir þá og tók úr henni filmuna sem var eyði- lögð. Ekki tókst að fá sektina fellda niður þótt filman hefði veriö eyðilögð. Fangelsi Hver ætli sé mesta refsing sem hægt er að veita nokkrum sjómanni? Það má eflaust lengi um það deila, en nýlega heyrði ég sögu af norskum skipstjóra sem var á stóru gámaskipi. Að honum undanskildum var skip- ið mannað Kóreumönnum. Meðan hann dvaldist um borð hafði hann engan til að ræða við. Ekki féll honum heldur við „matargerðarlist" áhafnarinnar sem að sjálfsögðu var ættuð frá heimalandi þeirra. Hann hafði að vísu verið forsjáll og látið innrétta eldhúskrók inn af íbúð sinni og þar gat hann því eldað sér sinn eigin mat og snarlað sig. Þarna um borð Austur-Þýskaland eyðir hann tveimur mánuðum í senn áður en hann fær sín frí. Það má því segja að maðurínn sé nánast í einangrun þann tíma sem hann er um borð. Er þetta ekki orðin hin versta refs- ing, eða hvað finnst þér? Skipstapar 1989 Nýlega voru gefnar út af Lloyds Regíster skýrslur um skipstapa á síðasta ári. Þar kemur fram að á síðasta ári töpuðust 667.290 grt. og hafa tölurnar ekki veriö svo lágar síðan árið 1970, en jafnframt var tjónið 200.000 grt. lægra heldur en árið 1988. Stærsti skipstapi ársins varð þegar kýpverska oifuskipið Zephyr, sem var 48.058 grt. brann und- an strönd Alsírs. Flest mannslíf töpuðust þegar Líberíuskipið Maasgusar, sem var 23.038 grt. efnaflutningaskip, varð eldi að bráð undan Tokyo en þar fórust 23.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.