Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 14
VÍKINGUR Fjögur vöruflutningaskip í eigu íslendinga: Brúarfoss, Hofsjökull, Helgafell og Laxfoss - eru einu skipin sem skráð eru hér á landi Þegar skrá yfir íslensk skip er skoðuð kemur í ljós að aðeins fjögur vöruflutningskip eru skráð hér á landi, en þau eru; Brúarfoss, Helgafell, Hofsjökull og Laxfoss. Fyrir réttum tíu árum voru skráð hér á landi rúmlega fjörutíu vöruflutn- ingaskip. Vöruflutningaskip skráð á íslandi 1984 1994 Að sjálfsögðu eru fleiri skip gerð út héðan, en þessi fjögur fyrrnefndu eru þau einu sem skráð eru á íslandi. Fyrir tíu árum voru gerð út yfir fjörutíu vöruflutningaskip hér á landi. Þá voru eftirtaldar útgerðir starfandi hér á landi: Isskip, Eimskip, Sambandið, Ríkis- skip, Skipafélagið Víkur, Jöklar, Ok, Hafskip, Sjóleiðir, Nes og fleiri. I ár eru aðeins þrjú fyrirtæki með skráð skip hér á landi; Eimskip, Samskip og Jöklar. Reyndar er hægt að finna fjóðra fyrirtækið og þá um leið fimmta skip- ið, en Sementverksmiðjan á Akranesi gerir sem fyrr út skipið Skinfaxa. Eimskip og Sambandið Fyrir tíu árum var Eimskip með 14 skip á skrá á íslandi, en nú tíu árum síðar eru þau aðeins tvö. Sambandið var með sjö skip á skrá fyrir 10 árum, en Samskip er nú aðeins með eitt skip skráð hér heima. A blaðsíðunni hér við hliðina eru viðbrögð samgönguráðherra, Hall- dórs Blöndal, en þessar staðreyndir komu honum á óvart. Á næstu opnu er Það er að verðafátítt að sjá „íslensk" líaupskip, enda er Hofsjökull eitt af fjórum slikum. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.