Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 47
VÍKINGUR Það er mikill munur á þessum báti og Sigurði. Kristbjörn reri á þessum sex tonna báti á loðnu. Hann fékk mest 150 tonn yfir úthaldið. Hann segist hafa lært mikið afþví að róa á litla bátnum, lærði að fara varlega. ur til að vera með á hringnót. Hann er það langur og stirður. Þeir sem eru á lipru skipunum eiga það til að svína á mér. Enginn er annars bróðir í leik. Ég reyni að vera frír og einskipa ef ég get. Hinir eru líka oft hræddir ef maður gerir allt til að halda sínum rétti. Ég er búinn að vera með Sigurð frá því honum var brey tt í loðnuskip, í um tuttugu ár. Haraldur Ágústsson var með hann á móti mér í nokkur ár.“ Svanur fulllestaður, en það var hann líka þegar Sigurður var dreginn til Siglufjarðar. Myndina tók Pétur Jónsson, skipverji á Svaninum. Verðum að vera tilbúnir þegar kallið kemur „Okkur er haldið í óvissu með hvenær á að byrja, það fer eftir því hvort fiskast eða ekki. Menn eru kauplausir á meðan. Við erum af- skráðir og því án launa en verðum að vera tilbúnir þegar kallið kemur. Þetta er mjög slæmt ef menn vilja fara í aðra vinnu á meðan þeir bíða. Ef menn kvarta þá er þeim bara bent á að þeir geti farið eitthvað annað.“ Tíu daga að klára kvótann „Ég var að taka upp síðustu netin núna. Ég var tíu daga að klára kvót- ann, en hann var um 16 tonn. Þessi útgerð skilar engu nema ánægjunni. Þorskkvótinn var 75 tonn en er nú 11 tonn.“ Kristbjörn á Lundey ÞH, sem er tæplega tíu tonna bátur. Sú útgerð er mest fyrir ánægjuna. Áður var Kristbjörn með enn minni bát sem hann gerði út á loðnu. „Ég átti rúmlega 6 tonna bát. Við fiskuðum talsvert af loðnu á honum. Það kom fyrir að við rerum á tveimur bátum, nótin var um borð hjá mér. Það kom oft fyrir að við fylltum báða bátana. Þetta gat komið ágætlega út. Við náðum mest 150 tonnum samtals, bátarnir tóku nú ekki mikið. Við þurft- um að sigla langt, vorum hér í næsta firði, Axarfirði. Það tók fjóra og hálf- an tíma að sigla, en það gat verið erfitt Gírinn í Sigurði bilaði þegar verið var að sigla til Seyðisfjarðar með fullfermi, eða um 1.400 tonn. Svanur RE, sem einnig var lestaður, dró Sigurð til Siglufjarðar. „Það sést hversu vel Sigurður er lagaður til gangs að Svanurinn missti ekki nema tvær til þrjár mílur þótt hann drægi okkur, “ sagði Kristbjörn Ljósm.: Pétur Jónsson. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.