Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 40
VÍKINGUR Kokkaþátturinn: Að naga rófur í Hveragerði - eða fara í þreksalinn segir Hannes Halldórsson, bryti á Ægi, um sjálfan sig og gefur okkur tvær uppskriftir „Fæðið hefur breyst á síðustu árum, eðlilega. Ungir menn í dag borða ekki kubbasteik. Þetta eru mest ungir menn hér og þeir borða ekki gramm af fitu. Það verða að vera pylsur og ham- borgarar einu sinni í túr. Annars er þetta enginn lúxus hjá okkur. Það er samdráttur og sparnaður. Ég læt gera í bakaríinu pizzukökur sem eru 15 cm sinnum 10. Þær eru ekki með pizzu- kryddi en ég laga pizzur úr þessu og hef stundum í þrjúkaffinu. Þetta er vinsælt,“ sagði Hannes Halldórsson á varðskipinu Ægi, en hann ætlar að gefa okkur tvær uppskriftir. En eru miklir matmenn á Ægi? „Það er mikið unnið hér og eins er þreksalur hér og gufubað svo menn brenna miklu.“ Er brytinn á fullu í æfingum? „Nei, því er nú verr. Ég hef um tvennt að velja. Annaðhvort að naga rófur í Hveragerði eða skella mér í þreksalinn. Ég tók upp á að hætta að reykja og þyngdist verulega. Hér eru tvær setustofur og því er hægt að hafa aðra setustofuna og matsalinn reyk- lausa.“ Hannes valdi tvær uppskriftir. „Ég hef aldrei nokkurn tíma átt bók með uppskriftum," sagði hann. Fyrri upp- skriftin er af brauði og sú síðari af súpu. Súrdeigsbrauð Súrdeig: 0,5 lítrar vatn 25 gr. pressuger 900 gr. hveiti Látið standa við stofuhita yfir nótt Brauðið: 0,5 lítrar vatn Hannes bryti á heimavelli. Hér ræður hann ríkjum. Á myndinni má sjá Hannes baka pönnsur, en eins og kemur fram í spjallinu við hann forðast hann að kaupa vörur úr bakaríum. Ljósm.: Jón Páll Ásgeirsson. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.