Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 50
VÍKINGUR Njáll Guðmundsson við starf sem flestir sjómenn þekkja. Það er ekki andskotalaust að stunda sjómennsku við Islands' strendur. Jón Páll Ásgeirsson tók allar myndimar sem birtast með viðtalinu við Njál.. það sem koma skyldi. Svo komu sfld- veiðarnar. Síldarævintýri „Fyrsta skipið sem ég fór á síld á var með Sigurði heitnum Þórðarsyni, á Vilborgu.“ Njáll var mörg sumur á sfld. „Svo var ég með Ármanni heitnum Frið- rikssyni á Helgunni og ‘53 með Guðjóni Illugasyni á Eddunni. Það vissu allir hvernig það endaði." Eddunni hvolfdi á Grundarfirði. Njáll hafði hætt á bátnum um haustið eftir að hafa verið á reknetum, en að því loknu átti Eddan að fara í slipp og Njáll fór á annan bát hjá sömu útgerð. Eddan fór aldrei í slipp, heldur fórst báturinn 16. nóvember 1953. Sfldarárin, voru þau ævintýri? „Já.“ Aldrei lent í öðru eins kannski? „Nei, þetta var skemmtileg veiði og allt unnið með höndunum.“ Þetta var því þrælavinna og segir Njáll að launin hafi ekki verið í neinu samræmi við það. Hvað var svona skemmtilegt? „Bara veiðin. Það var svo mikil síld og kappið var svo mikið á milli skip- anna að vera á toppnum, meira að segja hjá gömlum og reyndum fiski- mönnurn." Síðar fór Njáll á togara. Var meðal annars hjá Fylkisútgerðinni og lengi hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Þá var oft sótt á Nýfundnalandsmið, en þeir túrar gátu verið strembnir. Tuttugu ár hjá Skipaútgerð ríkisins „Síðustu tíu árin var ég bátsmaður á Esjunni, sem var smíðuð á Akureyri.“ Njáll segir að fyrir sjómann sem hafi árum saman verið á togurum og bátum séu strandsiglingar allt öðruvísi sjómennska. Kunnirðu betur við þetta? „Eg veit það ekki... hitt var nát- túrulega skemmtilegra. Meiri spenna. Það var auðvitað þægilegra að vera í Þótt sjómennskan geti verið erfið þarf hún ekki að vera leiðinleg. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.