Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Síða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Síða 43
VÍKINGUR ekki þjóna tilgangi að fjalla um aðra þætti í tillögum þeirrar nefndar, sem fjallar um mótun sjá- varútvegsstefnu, nema fyrir liggi að öll viðskipti með veiðiheimildir verði bönnuð.“ Þessi yfirlýsing var undirrituð af Guðjóni A. Kristjánssyni, Helga Laxdal og Oskari Vigfússyni 16. apríl 1993, eða fyrir rúmu ári. í yfirlýsingunni var ekki töluð nein tæpitunga. Það er lýst yfir fullri and- stöðu við framsal á veiðiheimildum og sagt að mælirinn sé fullur. Einu ári síðar Nánast einu ári síðar skrifar Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Islands, sjávarútvegsnefnd Alþingis. I bréfi Helga segir orðrétt: „Vélstjórafélag íslands er þeirrar skoðunar að viðskipti með aflaheim- ildir milli skipa eigi að vera sem frjálsust.“ Þarna kveður við annan tón. Oskar Vigfússon, formaður Sjó- mannasambandsins, segir í viðtali við Fiskifréttir: „Við gerum ekki athugasemdir við viðskipti upp á „tonn á móti tonni“, síður en svo. Hins vegar krefjumst við þess, að slíkir viðskiptahættir gangi ekki á hlut sjómannastéttarinnar.“ Það vekur furðu að þessir menn skuli segja þetta aðeins einu ári eftir að þeir skrifuðu undir yfirlýsingu urn fulla andstöðu við framsal á veiði- heimildum. Samstaðan virðist vera að riðlast. Sjómenn eru búnir að sýna ótrúlega mikla samstöðu og það er skylda þeirra sem er treyst til að fara með forystuna að taka mark á þeim fjölmörgu, þeim þúsundum sjómanna, sem sýndu samstöðu og baráttuvilja til að stöðva í eitt skipti fyrir öll alla möguleika á að festa braskið í sessi. Það hlýtur að vera krafa á forystu- mennina að þeir gefi ekkert eftir og standi í einu og öllu við það sem þeir börðust fyrir á síðasta vetri. Það er ekki hægt að leggja annan skilning í það sem þá gerðist en að sjómenn séu reiðubúnir til að berjast gegn óréttlæt- inu. Sörauleiöis þarf aö liggja Ijóst fyrir viö r&öningu úr hve raiklura veiöiréttl viökoraandi skip hefur úr aö spila á ráöningartímanuni. Vélstjórafclag fslands cr þeirrar skoöunar aÖ viöskipti raeÖ aflaheimildir railli skipa cigi aÖ vera sera frjálsastar. Þaö muni leiöa tU mestrar hagkvæmni í greininni og þegar tímar liöa skila sjómönnura mestura tekjura. Þrátt fyrir þessa alraennu skoöun styöur félagiö efnislega þau atriöi sera sett eru fram undir áöumefndum töluliöum, þar sem aö útvegsmönnum er ekki treystandi fyrir þvl freUi sem teskUegast vieri aö ríkti I greininnl. 7. EölUeg breyting. 8. Höfum ekki athugaseradir. 9. Höfum ekki athugasemdir. Sérstakur viöbætir viö brcytingartillögur viö frv. til laga um breytingar á fiskveiöistjómunarlðgum. Vélstjórafélag fslands telur óeölUcgt aö aldur skipa hafl áhrif á innflutning þeirra til landsins. I þvi sarabandi bendir fclagið á aÖ skráöur aldur skipa segir oft mjög lítið til ura ástand þeirra og vísar tU íslenskra skipa sem mörg hver cm komin til ára sinna m.v. skipaskrá en hafa veriö endurbyggö i samrærai viö kröfur nútiraans. Þó veröur aö tryggja aö þau skip sera flutt eru tU landsins án veiÖiheiraUdar í islenskri lögsögu öölist ekki veiöiheimUdir þar eftir krókaleiðum. Breytingartillögur viö frumvarp til laga um Þróunarsjóö sjávarútvegsins. Vélstjórafélag fslands hefur þegar opinberlega lýst andstööu viÖ ÞróunarsjóÖ sjávarútvegsins, 1 því efni hefur ekkcrt breyst. Viröingarfyllst, Fróttir Humarþvotlavél, Ósk»r Vigtusson lormadur Sjomannaamb.inds Islands: Erum ekki andvígir viðskiptum upp á „tonn á móti tonni“ - el greill er sama liskverð og glldlr I A viðkomandl landssvaodl • Enn dregur úr útflutningi Jahnson Hcilfrysting iBarðaNK Ábyrgjumst góða þjónustu Qnovenco ÞAKVlFrUR OG HUABLÁSARAFI Hér má sjá hluta af bréfi Vélstjórafélagsins og viðtalið við Óskar Vigfússon. 4-þátta Sigurnaglalínur 5,5 m/m sigurnaglah'nur 540 m 1,15 m á ntilli. 7 m/m sigumaglalínur 540 m 1,40 m á milli. 9 m/m sigumaglalínur 180 m 1,40 m á milli. 4 m/m - 7 m/m Norska Fiskevegn-línan 550 m (græna, hvíta og svarta) .Eigum á lager allar gerðir af önglum og ábót. Færaefni í öllum sverleikum. Flotteinar Oobra flotteinar 55 m 22 m/m 115 g/m. Cobra flotteinar 55 m 19,5 m/m 110 g/m Cobra flotteinar 55 m 14 m/m 50 g/m. Cobra flotteinar 220 m 10 m/m 31 g/m. Blýteinar 8 m/m til 22 m/m Flestar gerðir þorska- og grásleppuneta. Snurvoðartóg. Vírmanilla írá 18 m/m til 32 m/m VEIÐARFÆRASALAN DÍMON HF. Skútuvogi 12E, 104 Reykjavik, simi 91-881040, fax 91-888951 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.