Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 24
VÍKINGUR fJtkMl H«fur fH-ynl tíl aéjtbw * ELLEFU MANNA Brak hefur rekii iir skipinu 'IWSí 22 fóruit 32 accrðuc/ Tillaga Krúsjeffs uppörvandi — trgir Xronedy Og þegar skipið er á sjó eru flestir inni hjá sér þegar þeir eru ekki að vinna. Hér áður fyrr sátu menn í messanum og spjölluðu saman eða spiluðu en það er liðin tíð. Þú varst ekki svona almennilegur við mig á Gullfossi Ég man líka eftir skipstjóra á Gullfossi sem aldrei leit við undir- mönnunum og yrti ekki á þá. Ég hitti hann aftur fyrir fáeinum árum um borð í öðru skipi og þá var hann ekkert nema þægilegheitin. Alltaf að spyrja hvernig maður hefði það. Enda sagði ég við hann: Þú varst ekki svona almennilegur við mig á Gullfossi, góurinn! Hann varð alveg steinhissa og þóttist ekkert muna eftir því hvernig hann var þá.“ Þú minntist áðan á smygl. Var ekki alltaf mikið um það? „Mikið?“ ansar Valdís saklaus á svip. „Nei, það held ég ekki. Að „Lífið er nú bara svona,“ segir hún og sýnir mér gulnuð dagblöð þar sem sagt er frá slysinu. Alls varð 21 barn föðurlaust þessa einu nótt. Sumir yfirmenn voru ægilega fínir með sig og snobbaðir og yrtu helst ekki á undirmenn. fullu að vinna allan tímann. Það gefst ekki mikill tími til skemmtana fyrir þá nú orðið. Og þegar skipið er á sjó eru flestir inni hjá sér þegar þeir eru ekki að vinna. Hér áður fyrr sátu menn í messanum og spjölluðu saman eða spiluðu en það er liðin tíð. Nú eru menn með sjónvörp inni hjá sér, og vídeó og hljómflutningstæki og ég veit ekki hvað. Sum herbergin líta hreinlega út eins og hljómtækja- verslanir.“ Þá hefði hæglega getað tekið út af skipinu En fann Valdís mikið fyrir stétta- skiptingunni á farskipunum? „Ojá. Sumir yfirmenn voru ægilega fínir með sig og snobbaðir og yrtu helst ekki á undirmenn. Einn skip- stjóri harðneitaði hásetum að koma upp í brú nema þeir færu upp stiga sem var utan þilja. Þeir urðu að fara út, alveg sama hvernig veðrið var, ef þeir þurftu að fara upp í brú. Þá hefði hæglega getað tekið út af skipinu. En það fór nú ekki vel fyrir þessum skip- stjóra. Einu sinni komu tollverðir um borð og vildu skoða íbúðina hans. Hann harðbannaði þeim að koma inn til sín og endaði með því að þeir þurf- tu hreinlega að ryðjast inn. Þar fundu þeir eitthvað af smygli. Og hann var náttúrlega rekinn. Skipstjóri á að bera ábyrgð á því að engu sé smyglað. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.