Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 49
VÍKINGUR Njáll Guðmundsson sjómaður í tæpa hálfa öld og enn að: Eg hef aldrei viljað hætta á sj ónum Texti: Haukur Holm. Ljósmyndir: ]ón Páll Asgeirsson Hann byrjaði á sjónum fjórtán ára gamall og er þar enn, nærri hálfri öld síðar. Hann hefur einu sinni lent í því að skip hefur sokkið undan honum eftir að hafa fengið tundurdufl í vörpuna og einu sinni kviknaði í togara sem hann var á. Þrátt fyrir það hvarflaði ekki að honum að hætta á sjónum og hann segir að væri hann ungur í dag legði hann sjómennsku fyrir sig. Hann heitir Njáll Guðmundsson og er núna á varðskipinu Oðni. „Ég byrjaði fjórtán ára gamall og fyrsti báturinn sem ég var á hét Vinur ÍS 101, tólf tonna bátur.“ Njáll var eitt sumar á reknetum á Vini. Þetta var auðvitað þrælavinna fyrir ungan strák, en menn létu sig hafa það. „Svo fór ég á bát sem hét Harpa og var frá Djúpuvík, með Trausta Magnússyni. Við vorum á línu á hákarlaveiði. Þá var ég fimmtán ára.“ Það var því strax ljóst að sjómennska var HRÖNN HF. ÍSAFIRÐI sendir sjómönnum og fisk- vinnslufólki bestu kveðjur á sjómannadaginn. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.