Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 15
VÍKINGUR síðan að sjá súlurit um breytingar á skipum, skráðum á íslandi, í eigu >»risanna“ tveggja, Eimskips og Sam- skipa. Prátt fyrir að hér séu aðeins skráð fjögur vöruflutningaskip hefur út- flutningur verið með mesta móti og sama er að segja um innflutning. Eyþjóð eins og við hlýtur ávallt að vera háð skipaferðum. Pví er það eftirtektarverðara að skipafélögin skuli ekki hafa fleiri skip skráð hér á landi. Halldór Blöndal samgönguráðherra: Þetta kemur mér á óvart - verið er að vinna í málinu „Það kemur mér á óvart að það skuli ekki vera lleiri skip á skipa- skrá. En ástæðan er auðvitað sú að við höfum ekki tekið upp sams- konar fyrirkomulag og er í Dan- mörku og Noregi sem heitir far- mönnum víðamiklum skattfríðind- um. Þessi mál hafa verið í athugun og ég á von á því að sú nefnd sem er að vinna í málinu skili áliti fyrri- hluta júnímánaðar. Ég hef haft miklar áhyggjur af þessari þróun og af þeim sökum hefur verið unnið í málinu á undan- förnum árum með fjármálaráðu- neytinu, en niðurstaðan er ekki komin í þessu máli,“ sagði Halldór Blöndal samgönguráðherra. Útgerðarmenn - Skipstjórar Til hvaða hafnar skal haldið? Fáskrúðsfjarðarhöfn býður upp á eftirfarandi: Verslanir. Köfunarþjónustu. Leigubfla. Kranabfla m/blökk. Landsbanka. Strandferðaskip tvisvar í viku til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Fiskmarkaður Apótek. Rafeindavirkja/rafvirkja. íssölu, þar sem ísnum er blásið um borð. Heilsugæslustöð. Alhliða viðhaldsþjónustu. Góð umskipunaraðstaða - Löndunarflokkur. Sundlaug. Landtengingu fyrir gáma og skip. Hótel með fyrsta flokks gistiaðstöðu, mat, bar og diskótek. Flugvöll. Rútuferðir á Egilsstaði, alla virka daga. Hafnarvog fyrir 60 tonn. Hafnarvörður er til þjónustu reiðu- búinn allan sólarhringinn og mun leitast við að greiða leið þína í landi. Hafnarvörður hefur síma 97-51323 og heimasíma 97-51401, fax 97-51459. bílas 985-39636 FÁSKRÚÐSFJARÐARHÖFN W-BETRIHÖFN Á AUSTFJÖRÐUM 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.