Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 31
Már Hólm á Kambaröst SU 1: Við hendum miklu af mat - segir smákarfa Kent í stórum stíl, fiski sem getur verið afbragðsmatur „Þetta er bara ræfill og það gengur ekki vel. Það er víða þorskur í kantin- um. Eg held að ástæðan fyrir því sé sú að það er enginn til að drepa hann hér fyrir austan okkur. Ef skipin hefðu þorskkvóta væri eflaust enginn þorsk- ur hér,“ sagði Már Hólm á Kamba- röstinni þegar rætt var við hann. Már var skipstjóri í túrnum. Þeir voru að toga á Öræfagrunni og Már lét ekki vel af aflanum. „Það getur verið að við séum á réttri leið með friðunina. Við eigum eftir um 150 tonn af þorski. Við verðum að spara kvótann til að geta tekið aðrar tegundir. Með þessu áframhaldi náum við að hanga á þessu fram að 1. sept- ember. Það er bara ekkert upp úr þessu að hafa.“ Nú er stutt til sjómannadags, eru kallarnir á Kambaröstinni farnir að æfa fyrir róðrakeppnina og stakka- sundið? „Það er alveg sama hversu lítið fiskast, það er aldrei tími til að vera í landi. Það er aldrei stoppað í landi nema þessa 30 tíma. Það er alveg sama hvað fiskast eða hvað kvótinn er lítill, það er aldrei stoppað. Þeir sem ætla að keppa á Sjómannadaginn geta ekkert æft. Eg er hættur þessu öllu maður, ég er orðinn það gamall.“ Þegar gengið var á Má kom fram að hann er 56 ára. „Eg keppti í stakkasundi þegar ég var yngri. Það er stemmning sem fylg- ir sjómannadeginum. Auk þess er hann einn af fáum dögum sem við fáum að vera í landi, sama hvað hver segir. Þau eru ekki merkileg þessi frí sem við fáum. Það eru ekki löng jól þegar komið er inn um miðnætti á Þorláksmessu og farið út um miðnætti á jóladag. Varðandi sjómannadaginn man ég eftir að við komum einu sinni í land klukkan tíu á sjómanna- dagsmorgun og fórum beint í róður- inn.“ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.