Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 35
VÍKINGUR / Asgeir Baldursson á Sæljóninu RE 19: / Eg er alinn upp íFlóanum „Ég tók við þessum bát eftir hrygningarstoppið í apríl. Þetta hefur verið frekar lélegt, tvö til þrjú tonn á dag,“ sagði Ásgeir Baldursson, skipstjóri á Sæljóni RE 19, þegar rætt var við hann. Ásgeir var að veiðum á Hafnar- leirnum. Þeir eru á snurvoð. Ásgeir segir að sæmilegasta verð fáist fyrir kolann, eða 78 krónur fyrir rauðsprettuna en 45 krónur fyrir annan afla, nema sólkolann. „Það er gott verð fyrir hann. Það hæsta sem ég hef heyrt er 170 krónur. Það er bara það lítið af honum.“ Sæljónið hefur Flóaleyfi og Ásgeir segist bíða eftir að mega byrja þar. Flóinn verður opnaður 15. júlí. Ég hlakka til þess þar sem það hefur fengist ágætt þar, auk þess sem ég þekki mig vel þar, en ég er nánast alinn upp í Flóanum.“ Áður en Ásgeir tók við Sæljóninu var hann með Guðbjörgu RE. Sæljónið, sem og aðrir snurvoðarbátar sem leggja upp í Sandgerði, landa daglega. Það er farið á sjó um klukkan fimm á morgnana og komið í land uin eða eftir kvöldmat. „Við náum að kasta fimm til sex sinnum á dag, en við erum að fiska á djúpu vatni, 60 föðmum og jafnvel dýpra, þannig að við þurfum að slaka út um 1.200 föðmum.“ Sendum sjómönnum og fiskvinnslu- fólki bestu kveðjur á sjómanna daginn. ISHUSFELAG ISFIRÐINGA Eyrargata 2-4. • P.O.Box 18 Sími 94-3870 • Fax 94-4720 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.