Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 48
Plötusmídi rí- mm j j
= HÉÐINN = É ~
SMIÐJA J 1 1
Hönnun • smíði • viðgerðir • þjónusta STÓRÁSI 6 • 210 GARÐABÆR • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927
*
I
-s
FRAMTAK, Hafnarfirði
Kraftmikil
og lipur viðgerðarþjónusta
nú einnig dísilstillingar
FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta:
» VÉLAVIÐGERÐIR
_ • RENNISMÍÐI
PLOTUSMIÐI
BOGI • DÍSILSTILLINGAR
M.A.K. viðgerðarþjónusta, UNIservice skipavörur og þjónusta,
FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar
MAK Þjónustan - viður-
kennd beint frá þýskalandi
Framtak
vmÍÍÍum? VÉLA. og skipaþjónusta
Drangahrauni Ib Hafnarfirði
Sími 565 2556 • Fax 565 2956
aetla að skyra það aðeins nánar. Þegar litið er
yfir sögu þorskveiða á fslandsmiðum sést að
veiðar hafa ávallt gengið í sveiflum. Það hafa
komið aflaleysisár og svo toppaflaár.
Einnig vil ég benda á að meðalafli af þors-
ki á íslandsmiðum á 40 ára tímabili frá 1950
til 1990 eru rúm 400 þúsund tonn á ári.
Á síðastliðnum fjórum árum er þorskafl-
inn að meðaltali 177 þúsund tonn, eða meira
en helmingi minna en í meðalári. Efþetta er
ekki offriðun, hvað er þetta þá kannski trúar-
brögð?
Alltof seinvirkt kerfi
Ég er að benda á, að í uppsveiflu eigum við
að auka veiði og draga úr henni í niður-
sveiflu.
Það kerfi sem við búum við í dag er alltof
seinvirkt. Við erum að auka við kvóta í nið-
ursveiflu. Ekki er ólíklegt að árið í ár, eða
næsta ár, verði þorskstofninn í hámarki á
þessum aratug. Síðan hefjist niðursveifla
næstu þrjú til fimm ár og að síðan hefjist
uppsveifla aftur.
Að veiðar skuli ekki auknar verulega þegar
uppsveifla er í toppi er hneyksli að mínu
mati. Sumir fræðimenn ganga með þá grillu
að gera fslandsmið að einu stóru fiskabúri þar
sem menn geta náð í sinn kvóta, í sínum reit,
a tíma sem þeim hentar. Þetta er náttúrulega
rugl og getur aldrei gengið upp.
Hja Færeyingum og Norðmönnum er
stjórnkerfið fljótvirkara, þar er brugðist fyrr
við sveiflum í náttúrunni.
Ekki farið fram á mikið
Skoðum Færeyinga betur. 1992 veiddu
þeir tíu þúsund tonn af þorski. Á árunurn
1993 og 1994 urðu þeir varir við uppsveiflu í
þorskstofninum og juku veiðina. Nú eru þeir
að veiða 40 þúsund tonn, en meðaltalsafli hjá
þeim var 30 þúsund tonn á ári. Þannig að
þeir eru að veiða meira en 30 prósent meira
en í meðalári.
Það er svipað og við værum að veiða 500
þúsund tonn, en meðaltalsveiðin hjá okkur
er 400 þúsund tonn á ári.
f uppsveiflunni 1981 veiddum við 470
þusund tonn. Þorskgegnd í ár er meiri en var
1981, þannig að 500 þúsund tonna afli er
ekki fráleitt markmið.
Nú er aðeins farið fram á að kvótinn verði
aukinn í 250 þúsund tonn, ekki er nú farið
fram á mikið. ■
Örn Einarsson,
skipstjóri á ErlingKE
48
Sjómannablaðið Víkingur