Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 76
Brunnar Frá hugmyndum til framkvæmda Jk 111» #*!»■» SPÓLUROFAR JT JOHAN RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is Brunnar er fyrirtæki sem á sér ekki langa sögu, en eigi að síður hefur margt gert inn- an fyrirtækisins á þeim rúmu þremur árum sem liðin er frá stofnun þess. Brunnar hóf starfsemi í Grindavík, en ný- búið er að flytja fyrirtækið til Hafnarfjarðar. Upphaf Brunna má rekja til Kjartans Ragnars- sonar hugmyndsmiðs, en í upphafi var Brunnum ætlað að framleiða það sem Kjartan hannaði. Fyrirtækinu hefur vaxið fiskur um hrygg á þess- um þremur árum og stöðug aukning verið á frameliðsl- unni. Björn Ofeigsson sölustjóri segir að nú starfi um 25 manns hjá Brunnum og fyrir- tækið er farið að leita mark- aða erlendis og segir Björn að fyrstu viðbrögð sé mjög góð og því bendi allt til þess að framleiðslan aukist enn frá því sem nú er. Meðal þess sem Brunnar framleiða eru slitringar svo- kallaðir, en það eru gúmmí- fóðringar í togblakkir. Björn segir reynsluna af slitringun- um vera mjög góða, en hjá þeim sem reynt hafa hefur endingu á vírum allt að tvö- faldast og mjög auðvelt er að skipta um slitringa, það tekur ekki nema um 10 mínútur. Auk þessa framleiða Brunnar til dæmis; úrsláttar- vél fyrir frystipönnur, milli- transa með áfastri viðhald- stromlu, vökvaknúnar sleppi- blakkir með gálga og við- haldstromlur. Þá er ótalin ísvél sem fram- leiðir fljótandi ís auk margra annarra spennandi hiuta. ■ Fullkomin stillitæki. Aratuga reynsla í viðgerðum á olíuverkuin, eldsneytislokum og afgastúrbínum »LOSS][ l Síðumúla 4 108 Reykjavík Sími: 568 1350 Fax: 568 1353 ÍJTGERÐARMENN - VÉESTJÓRAR TÆKJAMEM - VERKSTJÓRAR DÍSEL- OG TLRBÍI^UÞJÓOTSTA VARAHLUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓTVUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.