Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 30
En vitaskuld kostar þetta sitt og verkefnin jukust verulega eftir að við fengum SIF. Ferðir fólks inn á halendið að vetrarlagi fóru vaxandi og þær ganga ekki alltaf óhaþpalaust. Fyrst eftir að SIF kom í notkun var um helmingur útkalla út Á SJÓ OG helmingur inn á land. Borgarspítalann um læknisþjónustu á þyrl- una. Æfingar voru settar í fastari skorðum og allur björgunarbúnaður áhafnar endurskoð- aður og bættur.“ Nú hefur þetta þýtt aukin útgjöld. Var ekkert erfitt að fá aukið fjármagn í þyrlu- reksturinn? „Það tók sinn tíma. Fyrsta árið var bara ein áhöfn á þyrluna. Og þótt við ættum frí þá vorum við samt á vakt. Við ætluðum að láta þetta ganga og létum alltaf vita hvar hægt væri að ná til okkar ef eitthvað kæmi uppá á nóttu sem degi. Það var sett hér upp björgun- armiðstöð og loftskeytamenn af varðskipun- um komu þar til starfa sem vaktstjórar. Með allskonar hagræðingu, samnýtingu og breyt- ingum tókst að koma á góðri skipulagningu. En vitaskuld kostar þetta sitt og verkefnin jukust verulega eftir að við fengum SIF. Ferðir fólks inn á hálendið að vetrarlagi fóru vaxandi og þær ganga ekki alltaf óhappalaust. Fyrst eftir að SIF kom í notkun var um helm- ingur útkalla út á sjó og helmingur inn á land. Nú er um 70% útkalla inn á landið en 30% út á sjó. Svona hefur þetta þróast og við æfum reglulega bæði til sjós og lands. Þó að við séum Landhelgisgæsla þá erum við eini aðilinn hér á landi sem rekur björgunarþyrl- ur fýrir utanvar narliðið. Við erum ekki ábyrgir fyrir leit og björgun á landi, en auð- vitað er kallað í okkur þegar þar er þörf á þyrluaðstoð. Til samanburðar má geta þess að þyrluáhafnir bandarísku strandgæslunnar æfa hins vegar bara bjarganir úr sjó því það eru aðrir sem sjá um hitt. En við höfum ver- ið sama daginn við björgunarstörf 200 mílur út á Reykjaneshrygg og inn á Grímsvötnum. Breiddin er því mikil í starfseminni og menn þurfa að vera fljótir að aðlagast breyttum að- sræðum.“ „Þetta gekk svo vel hjá okkur að á tímabili fengum við það á tilfinn- inguna að menn treystu um of á okkur. Gerðu sér ekki grein fyrir þeim takmörkunum sem þyrlunni eru settar. Það sem vakti mig til umhugsunar um þetta atriði var þegar línubáturinn Barði strandaði í klettum við Snæfellsnes í mars 1987 með níu manna áhöfn. Við björguðum allri áhöfninni á land við erfiðar aðstæður í tveimur ferðum. VlSSIR UM AÐ ÞEIM YRÐI BJARGAÐ Eftir að TF-SIF kom gjörbreyttist viðhorf manna til björgunarstarfa með þyrlu. Fannst þér sem menn treystu um of á þyrluna, að hún gæti nánast allt? „Þetta gekk svo vel hjá okkur að á tímabili fengum við það á tilfinninguna að menn treystu um of á okkur. Gerðu sér ekki grein fyrir þeim takmörkunum sem þyrlunni eru settar. Það sem vakti mig til umhugsunar um þetta atriði var þegar línubáturinn Barði strandaði í klettum við Snæfellsnes í mars 1987 með níu manna áhöfn. Við björguðum allri áhöfninni á land við erfiðar aðstæður í tveimur ferðum. Ég sá síðan blaðaviðtal við mann úr áhöfn Barðans sem sagðist hafa ver- ið viss um að þeim yrði bjargað. Hann sagð- ist hafa vitað að þyrlan kæmi. En tilfellið var að veður var mjög slæmt þegar slysið varð. Varnarliðið var líka beðið um aðstoð þyrlu- sveitar hersins, en gat ekki náð sínum þyrlum út úr skýli vegna veðurs. Faxaflóinn var full- ur af éljum sem við þurftur að krækja fyrir á leiðinni vestur og vindur var átta vindstig. Samt þótti mönnum það engin spurning að SIF gæti farið á vettvang. Það kom mjög oft fýrir við bjarganir að við vorum á ystu getu- mörkum þyrlunnar. Við slíkar aðstæður má ekkert út af bregða. En það var eins og menn héldu að það væri hægt að gera allt á SIF við hvaða aðstæður sem væru. Meira segja í við- tölum við ráðamenn, þegar byrjað var að ræða kaup á öflugri þyrlu og við skýrðum okkar sjónarmið, þá komum við mönnum í opna skjöldu. Þeir vissu ekki betur en allt hefði gengið svo vel og þyrlumálin hjá Gæsl- unni í góðu lagi. En vissulega hafði okkur gengið ótrúlega vel og verið heppnir í starfi." Allir taka þátt í æfingum Þú minntist á að með komu SIF hefðu æf- ingar áhafnar komist í fastar skorður. Eru þessar æfingar þaulskiplagðar? „Já, þær eru þar. Það eru farin að minnsta kosti tvö æfingaflug í hverri viku og iðulega oftar. Við höldum nákvæma skrá um æfingar hvers einstaklings í áhöfn. Alveg sama hvort á í hlut flugstjóri, flugmaður, spilmaður, sig- maður eða læknir. Allir þurfa að taka þátt í hinum ýmsu æfingum með reglubundnu millibili. Þetta eru okkar reglur sem miða að því að allir séu stöðugt í góðri æfingu og þjálfun fýrir hvaðeina sem að höndum getur borið á landi eða sjó, jafnt á nóttu sem degi.“ Alltof oft á rauðu strikunum Nú liðu tíu ár frá því að SIF var keypt þar 30 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.