Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 33
Hönnun: Gunnar Steinþórsson / BOSCH / 04. 97 Hagkvæmur rekstur Hvað eru starfsmenn flugdeildar Gæslunnar margir? „Það eru um samtals um 25 manns. Flugmenn eru níu talsins, en auk þyrlnanna er Gæslan með einn Fokker í eftirlitsflugi. Síðan eru flugvirkjar, aðstoðar- menn, spilmenn og sigmenn auk lækna. Margir starfse- menn hafa fleiri en einu hlutverki að gegna. Þannig má nefna að spilmaður í áhöfn er jafnframt lærður flug- virki, sigmaður er með stýrimannsréttindi og lærður kafari. Ég held að það þurfi að leita víða til að finna jafnhagkvæman rekstur á flugdeild." Það var keypt lítil þyrla 1986, TF-GRO. Hún var notuð í snattferðir við vitaþjónustuna og eitthvað meira? „Jú, en verkefnin við vitana eru orðin sáralítil. Gas- hylkin eru horfin úr vitunum og því þarf ekki lengur að skipta um þau. A tímabili flugum við GRO talsvert í vegaeftirliti fyrir lögregluna en því miður hefur ekki orðið nein þróun í því að nota þyrlu við löggæslustörf hér á landi, ólíkt því sem er annars staðar. Þessi þyrla er sáralítið notuð núna.“ Er þér eitthvert eitt björgunarflug sérstaklega minn- isstætt framar öðrum? „Minnisstæðustu flugferðirnar eru þær sem aldrei voru farnar. Þegar ekki var hægt að leggja upp í flugferð vegna veðurs eða snúa þurfti við vegna veðurs. Vita af fólki í hættu, en komast ekki á staðinn," sagði Páll Hall- dórsson. ■ Gunnvör hf. sendir sjómönnum og fiskvinnslufólki besfu kveöjur á sjómannadaginn Gunnvör hf. Isafirdisími 456-4377 Fax 456-4720 útgerð: Júlíus Geirmundsson IS 270 Framnes IS 708 <8> BOSCH GSR 12VES Þjónustumiðstöð í hjarta borgarinnar GBM16-2 RE Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Dieselherfi Vöhvakerfi Olíusíur Dieselstillingar Rafvíöyeröir Rafstöðvar Handverkfæri

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.