Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 33
Hönnun: Gunnar Steinþórsson / BOSCH / 04. 97 Hagkvæmur rekstur Hvað eru starfsmenn flugdeildar Gæslunnar margir? „Það eru um samtals um 25 manns. Flugmenn eru níu talsins, en auk þyrlnanna er Gæslan með einn Fokker í eftirlitsflugi. Síðan eru flugvirkjar, aðstoðar- menn, spilmenn og sigmenn auk lækna. Margir starfse- menn hafa fleiri en einu hlutverki að gegna. Þannig má nefna að spilmaður í áhöfn er jafnframt lærður flug- virki, sigmaður er með stýrimannsréttindi og lærður kafari. Ég held að það þurfi að leita víða til að finna jafnhagkvæman rekstur á flugdeild." Það var keypt lítil þyrla 1986, TF-GRO. Hún var notuð í snattferðir við vitaþjónustuna og eitthvað meira? „Jú, en verkefnin við vitana eru orðin sáralítil. Gas- hylkin eru horfin úr vitunum og því þarf ekki lengur að skipta um þau. A tímabili flugum við GRO talsvert í vegaeftirliti fyrir lögregluna en því miður hefur ekki orðið nein þróun í því að nota þyrlu við löggæslustörf hér á landi, ólíkt því sem er annars staðar. Þessi þyrla er sáralítið notuð núna.“ Er þér eitthvert eitt björgunarflug sérstaklega minn- isstætt framar öðrum? „Minnisstæðustu flugferðirnar eru þær sem aldrei voru farnar. Þegar ekki var hægt að leggja upp í flugferð vegna veðurs eða snúa þurfti við vegna veðurs. Vita af fólki í hættu, en komast ekki á staðinn," sagði Páll Hall- dórsson. ■ Gunnvör hf. sendir sjómönnum og fiskvinnslufólki besfu kveöjur á sjómannadaginn Gunnvör hf. Isafirdisími 456-4377 Fax 456-4720 útgerð: Júlíus Geirmundsson IS 270 Framnes IS 708 <8> BOSCH GSR 12VES Þjónustumiðstöð í hjarta borgarinnar GBM16-2 RE Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Dieselherfi Vöhvakerfi Olíusíur Dieselstillingar Rafvíöyeröir Rafstöðvar Handverkfæri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.