Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 74
Samhentir, kassagerð Umbúðamarkað ur hefur stækkað mikið á allra síðustu árum Smáfiskaskilja Til þessa hefur ísfell selt smáfiskaskiljur um borð í 15 íslensk fiskiskip. Hér er um að ræða norsku SORT-EX skilj- una, en rannsóknir hafa sýnt að hún skilur u.þ.b. 90% af undirmálsfiski úr afla. Nýfundnaland Rétt er að minna útgerðar- menn sem senda skip sín til veiða á Flæmska hattinum, að Kassagerðin Samhentir er ekki nema þirggja ára gamalt fyrirtæki, þrátt fyrir stutta sögu fyrirtækisins hefur það náð talsverðum markaði. „Við erum ekki bara að taka frá öðrum, markaðurinn hefur stækkað, til dæmis með aukinni gáma- væðingu," sagði Finnur Harð- arson, en hann er einn fjögurra eigenda. Hinir eru Hjörleifur Gunnarsson, Bjarni Hrafnsson og Hörður Sófusson. Allir störfuðu þeir áður hjá Um- búðamiðstöðinni. Samhentir flytja inn umbúðir frá Bandaríkjunum, Hollandi, Noregi og Danmörku. Finnur segir að samkeppni á þessum markaði fari vaxandi og bæði innlend fyrirtæki og erlendi séu á umbúðamarkaði hér á landi. „Við bjóðum ódýrari umbíð- ur en keppinautarnir. Fyrir hvert frystiskip, sem við erum með í viðskiptum, getur mun- að milljónum króna á ári, í kostnað vegna umbúðanna, þar sem öll frávik í verði segja aldeilis til sín. Þetta vita þeir sem versla við okkur. Þar á meðal eru Samherji. Sjólaskip og fleiri og fleiri.“ Finnur segir nýja markaði fyrir umbúðir vera að myndast, til dæmis aukin plastnotkun um allskyns matvæli. Samhentir hafa fest kaup á tvö þúsund fermetra húsnæði að melabraut 19 í Hafnarfirði og þar starfa nú sjö manns. ■ ísfell hefur sett upp eigið netaverkstæði og getur nú af- greitt splæsta grandara og leggi með mjög stuttum fyrir- vara. Fram að síðustu áramót- um var vinna við splæsningar fengin frá öðrum víraverkstæð- um en með þessu vill ísfell tryggja enn betri þjónustu en fyrr. Nýráðinn starfsmaður á víraverkstæði er Atli Geir Frið- jónsson, sem mörg undanfarin ár hefur starfað á netaverk- stæði Seifs. Nú fer í hönd mikill annatími varðandi útbúnað og þjónustu við úthafskarfaskipin. Sérstök athygli er vakin á að Isfell býð- ur upp á allar gerðir vinnuvíra fyrir þessar veiðar, þ.m.t. þrí- snúinn vír í leggi og grandara. 74 Sjómannablaðið Víkingub

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.